Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
26. apríl 2023
Í dag var flutt í Hæstarétti mál vegna jarðarinnar Vatnsenda en málið á rætur að rekja til erfðaskrár sem gerð var árið 1938. Fjölmörg dómsmál hafa verið rekin vegna jarðarinnar og erfðaskrárinnar fyrir Hæstarétti á liðnum áratugum.