Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn frá University of Missouri

28. júní 2024

Hæstiréttur fékk nýverið heimsókn frá Kinder Institute of Constitutional Democracy en sú stofnun starfar á vegum University of Missouri í Bandaríkjunum.

Hæstiréttur fékk nýverið heimsókn frá Kinder Institute of Constitutional Democracy en sú stofnun starfar á vegum University of Missouri í Bandaríkjunum. Með hópnum var Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Á móti gestunum tóku Benedikt Bogason, forseti réttarins, og Jenný Harðardóttir, aðstoðarmaður dómara. Benedikt ávarpaði hópinn og fjallaði um íslenskt réttakerfi og hlutverk Hæstaréttar í því.