Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn frá the Harvard Advanced Leadership Coalition Group

11. september 2023

Föstudaginn 8. september sl. fékk Hæstiréttur heimsókn frá the Harvard Advanced Leadership Coalition Group en sendiherra Bandaríkjanna Carrin F. Patman tók þátt í heimsókninni.

Benedikt Bogason forseti réttarins, Björg Thorarensen, hæstaréttardómari, og Ólöf Finnsdóttir, skrifstofustjóri Hæstaréttar, kynntu starfsemi réttarins, gerðu grein fyrir íslenskum rétti og svöruðu fyrirspurnum. Myndirnar voru teknar af hópnum við þetta tækifæri.