Heimsókn frá starfsnemum við sendiráð Danmerkur og Svíþjóðar
25. janúar 2023
Í vikunni sem leið fékk Hæstiréttur heimsókn frá starfsnemum við sendiráð Danmerkur og Svíþjóðar hér á landi.
Linda Ramdani, aðstoðarmaður dómara, tók á móti þeim og kynnti fyrir þeim starfsemi réttarins og dómhúsið.
Myndin var tekin við þetta tækifæri.