Heimsókn frá nemendum við lagadeild Háskólans í Reykjavík
20. október 2023
Hæstiréttur fékk í gær heimsókn frá nemendum við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Sigurður Tómas Magnússon dómari við réttinn og Linda Ramdani aðstoðarmaður dómara tóku á móti hópnum, kynntu starfsemi réttarins og svöruðu spurningum.