Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn frá nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands

2. október 2023

Hæstiréttur fékk í síðustu viku heimsókn frá nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Á móti gestunum tóku Ása Ólafsdóttir hæstaréttardómari, Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri, Jenný Harðardóttir og Guðmundur Snæbjörnsson aðstoðarmenn dómara. Þau kynntu starfsemi réttarins og svöruðu spurningum nemenda.