Fara beint í efnið
Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Heimsókn frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

11. október 2023

Nemendur úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ ásamt kennara sínum, Tinnu Ösp Arnardóttur, komu í heimsókn í Hæstarétt í vikunni.

Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, og Linda Ramdani, aðstoðarmaður dómara, tóku á móti þeim, kynntu starfsemi réttarins og réttarkerfið og tóku við spurningum.