Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna

10. september 2024

Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna var nýverið haldinn í Svíþjóð

Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna var haldinn dagana 4. til 7. september í Dalarna í Svíþjóð. Á fundinum var venju samkvæmt fjallað um það sem efst er á baugi hjá dómstólunum og um ýmisleg sameiginleg málefni þeirra. Fundinn sótti af hálfu Hæstaréttar Benedikt Bogason forseti réttarins og Sigurður Tómas Magnússon varaforseti.