Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Frestur til að kæra mál til Mannréttindadómstóls Evrópu styttur úr sex mánuðum í fjóra

28. janúar 2022

Vakin er athygli á því að með 15. samningsviðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu var frestur til að kæra mál til Mannréttindadómstólsins styttur úr sex mánuðum í fjóra frá því að réttarúrræði innanlands hafa verið tæmd, sbr. 1. mgr. 35. gr. mannréttindasáttmála Evrópu.

Þessi breyting gildir frá 1. febrúar 2022 og á við um mál þar sem lokaákvörðun innanlands er tekin 1. febrúar 2022 eða síðar.

Nánari upplýsingar er að finna á vef dómstólsins.