Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Félag löglærðra aðstoðarmanna dómara heimsækir Hæstarétt

16. maí 2022

Föstudaginn 13. maí sl. komu löglærðir aðstoðarmenn dómara í heimsókn til Hæstaréttar

Forseti og varaforseti réttarins ásamt skrifstofustjóra tóku á móti gestunum.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af því tilefni.