Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Danski sendiherrann Kirsten Rosenvold Geelan heimsækir Hæstarétt

16. apríl 2024

Í dag heimsótti Hæstarétt Kirsten Rosenvold Geelan, sendiherra Danmerkur.

Í dag heimsótti Hæstarétt Kirsten Rosenvold Geelan, sendiherra Danmerkur.

Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri tóku á móti sendiherranum, kynntu starfsemi réttarins og svöruðu fyrirspurnum. Meðfylgjandi mynd var tekin við þetta tækifæri.