Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ársskýrsla Hæstaréttar 2023

14. febrúar 2024

Ársskýrsla Hæstaréttar fyrir árið 2023 er komin út.

Í henni er að finna upplýsingar um starfsemi réttarins á liðnu ári. Einnig eru þar reifanir á helstu dómum sem gengu á árinu.

Í skýrslunni er tölfræðileg samantekt með upplýsingum um fjölda mála eftir tegund þeirra, málsúrslitum og málsmeðferðartíma. Á árinu gengu 51 dómar auk þess sem afgreiddar voru 155 beiðnir um málskot.