Fara beint í efnið
Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Andlát Gretu Baldursdóttur fyrrverandi hæstaréttardómari

3. janúar 2023

Á nýársdag lést Greta Baldursdóttir fyrrverandi hæstaréttardómari.

Hún var dómari við réttinn frá 1. september 2011 til 31. ágúst 2020 þegar hún lét af embætti. Greta var fjórða konan sem skipuð var dómari við Hæstarétt.