Fyrir notendur húsnæðis
FSRE útvegar, aðlagar og heldur utan um leiguhúsnæði fyrir ráðuneyti og stofnanir. Um er að ræða húsnæði í eigu ríkisins og einkaaðila. Við sjáum einnig um þjónustu við leigutaka jarða í eigu ríkisins.
FSRE veitir leigutökum ýmsa þjónustu sem varðar meðal annars viðhald og breytingar á aðstöðu.