Fara beint í efnið
Faggilding - ISAC Forsíða
Faggilding - ISAC Forsíða

Faggilding - ISAC

Alþjóðleg skjöl faggildingar

Helstu alþjóðlegu skjölin sem stuðst er við koma frá EA, IAF og ILAC.


EA - European co-operation for Accreditation

Skjölin eru flokkuð sem:

  • skyldubundin skjöl (merkt M fyrir Mandatory)

  • leiðbeinandi (merkt G fyrir guidance)

  • til upplýsingar (merkt INF fyrir informative)

Sjá skjöl hér.


IAF - International Accreditation Forum

Sjá má í titli skjals hvort það sé skyldubundið eða til upplýsingar. Skjölin eru flokkuð sem:

  • skyldubundin skjöl (merkt MD fyrir mandatory document) - sjá skjöl hér

  • til upplýsingar (merkt ID fyrir informative document) - sjá skjöl hér


ILAC - International Laboratory Accreditation Cooperation

Skjölin eru flokkuð sem:

  • skyldubundin skjöl, oftast nefnd ILAC-P eða ILAC-R

  • leiðbeiningarskjöl, oftast nefnd ILAC-G.

Sjá skjöl hér.


Faggilding - ISAC

ISAC

kt. 520319 2120

Heim­il­is­fang

Katrínartún 4
105 Reykjavík

Hafðu samband

Sími: 580 9400
Netfang: isac@isac.is

Kvart­anir og ábend­ingar

Smelltu hér