Upplýsingar um aukastörf dómara
Með því að smella á nöfn dómara fást upplýsingar um aukastörf dómara.
Hæstaréttardómarar
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Formaður dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara, héraðsdómara og dómara við Endurupptökudóm. Skipun frá 23. júlí 2023 til 22. júlí 2028.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Formaður réttarfarsnefndar frá 1. mars 2022 til 28. febrúar 2026.
Varadómari við EFTA-dómstólinn til 1. júlí 2025.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Skipun í embætti hæstaréttardómara
23.11.2020
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands (30%).
Akademísk dómnefnd við Háskólann á Bifröst.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dómstjóri Héraðsdóms Vesturlands.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
01.10.2012
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Stundakennsla við Lagadeild Háskóla Íslands.
Í stjórn Dómarafélags Íslands frá 1. febrúar 2024.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna
Varadómari við Mannréttindadómstól Evrópu frá mars 2023 til fjögurra ára.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
23.11.2020
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Varaformaður stjórnar dómstólasýslunnar 1. ágúst 2020 - 31. júlí 2025.
Varadómandi við Endurupptökudóm frá 1. feb 2022 til 31. jan 2027.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Landsréttardómari
Skipun í embætti hæstaréttardómara
01.01.2020
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Prófdómari í lögfræðilegri álitsgerð á námskeiðum sem haldin eru til öflunar lögmannsréttinda.
Tilfallandi námskeið á vegum LMFÍ og dómstólasýslu.
Forseti Endurupptökudóms frá 1. feb 2021 til 31. jan 2027
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands (20%).
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður hjá LEX lögmannsstofu.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
12.10.2015
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Stundakennsla við Háskólann í Reykjavík á sviði réttarfars.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dómstjóri Héraðsdóms Suðurlands.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
01.09.2003
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Kennsla í einkamálaréttarfari á námskeiði til öflunar lögmannsréttinda.
Tilfallandi fyrirlestrar og kennsla á stuttum námskeiðum á vegum LMFÍ.
Formaður stjórnar dómstólasýslunnar 1. ágúst 2020 - 31. júlí 2025.
Stundakennsla (auðgunar- og efnahagsbrot) annað hvert ár í meistaranámi við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Varamaður í dómnefnd sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara, héraðsdómara og dómara við Endurupptökudóm. Skipun frá 23. júlí 2023 til 22. júlí 2028.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Landsréttardómari.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
18.05.2020.
Landsréttardómarar
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Varadómari í Endurupptökudómi 1. febrúar 2021 - 31.janúar 2024
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Stjórnarmaður Mjóadal ehf.
Seta í réttarfarsnefnd frá 1. mars 2022 til 28. febrúar 2026.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður hjá Lex lögmannsstofu.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018.
Héraðsdómarar
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Varamaður í stjórn dómstólasýslunnar til 31. júlí 2024
Í stjórn Dómarafélags Íslands frá 1. febrúar 2024.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Adjunkt við Lagadeild Háskóla Íslands (25%).
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðstoðarmaður dómara við EFTA dómstólinn.
Skipun í embætti héraðsdómara
19.02.2018.
Endurupptökudómur
Önnur störf
Landsréttardómari - sjá aukastörf undir Landsréttardómarar