Fara beint í efnið
Blóðbankinn Forsíða
Blóðbankinn Forsíða

Blóðbankinn

Vísindarannsóknir

Rannsóknir og nýsköpun meðal grunnstoða Blóðbankans

Í Blóðbankanum fer fram öflugt rannsóknar- og nýsköpunarstarf meðal annar á sviði:

  • stofnfrumurannsókna

  • frumumeðferða

  • vefjaverkfræði

  • blóðbankafræði

Markmið rannsóknar- og nýsköpunarstarfs Blóðbankans er að brúa bilið á milli tilraunavísinda og læknisfræðilegra rannsókna og skapa jarðveg fyrir nýjungar í læknisfræði á sviði stofnfruma, vefjaverkfræði og blóðbankafræða á Íslandi. Sjá einnig myndband um rannsóknir í blóðbanka og stofnfrumufræðum .

Deild rannsókna og nýsköpunar er stýrt af Dr. Ólafi E. Sigurjónssyni prófessor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík og klínískum prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.

Birtingar Blóðbankans 1951-2021

Útskrifaðir nemar

Myndband um rannsóknir í Blóðbankanum

Ólafur Eysteinn, forstöðumaður Blóðbankans, segir frá þeim rannsóknum sem gerðar eru í Blóðbankanum. Hann hlaut rannsóknarverðlaun HR árið 2020.