Fara beint í efnið
Blóðbankinn Forsíða
Blóðbankinn Forsíða

Blóðbankinn

Blóðbankinn fagnar 70 ára afmæli

17. nóvember 2023

Blóðbankinn fagnar 70 ára afmæli og fagnar þessum tímamótum með hátíðarmálþingi í dag 17. nóvember klukkan 13

Besti bankinn

Yfirskrift fundarins er

Horft til framtíðar.

Hægt er að fylgjast með fundinum á upptöku

Aðalfyrirlesari á málþinginu

Bandaríski vísindamaðurinn Dr. John Tisdale er aðalfyrirlesari, en hann er í fararbroddi á heimsvísu við þróun lækningar á sigðfrumusjúkdómi (e.sickle cell disease), með notkun CRISPR erfðatækni.

Fundarstjórn: Dr. Ólafur E. Sigurjónsson, sviðsforseti tæknisviðs í HR og einingastjóri
rannsókna og nýsköpunar í Blóðbankanum

12:30 Ávarp Dr. Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans

Íslenskir blóðgjafar
Ína Björg Hjálmarsdóttir, Erna Knútsdóttir og Sophia ReBon, starfsmenn Blóðbankans

Hátíðarfyrirlestur: The long and winding road to molecular cures for the first molecular disease. Dr. John Tisdale. Chief, Cellular and Molecular Therapeutics Branch, NHLBI, NIH

Ávarp
Dr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Ávarp
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra