Fara beint í efnið

Prentað þann 23. nóv. 2024

Breytingareglugerð

1446/2023

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1066/2019 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir.

1. gr.

Í stað töflu í I. viðauka kemur eftirfarandi tafla:

Þrep niðurfösunar Ár Hlutfall af grunnlínu Kílótonn koldíoxíðjafngilda
1. þrep 2019-20 90% 243,9
2. þrep 2021-23 35% 94,9
3. þrep 2024-26 12% 32,5
4. þrep 2027-29 10% 27,1
5. þrep 2030-35 8% 21,7
Lokastaða 2036- 6% 16,3

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 10. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast gildi 1. janúar 2024.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 18. desember 2023.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Stefán Guðmundsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.