Fara beint í efnið
Fyrri útgáfa

Prentað þann 3. des. 2024

Reglugerð með breytingum síðast breytt 31. des. 2022
Sýnir breytingar gerðar 31. des. 2022 af rg.nr. 1597/2022

1248/2018

Reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga.

1. gr. Almennt.

Sveitarfélög skulu gera húsnæðisáætlun til fjögurratíu ára í senn og skal hún staðfest af sveitarstjórn. Skal hún byggja á greiningum um þörf fyrir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu með tilliti til mismunandi búsetuforma. Við greininguna skal m.a. skoða framboð og eftirspurn eftir mismunandi búsetuformum og hvort jafnvægi ríki á húsnæðismarkaði. Þá skal meta þörf fyrir húsnæði til að mæta þörfum einstakra hópa s.s. fatlaðs fólks, aldraðra, tekju- og eignaminni og námsmanna, auk húsnæðisþarfar á almennum markaði.

Sveitarfélög sem mynda sameiginlegt atvinnusvæði eða þar sem aðrar aðstæður mæla með skulu jafnframt gera sameiginlega húsnæðisáætlun fyrir svæðið. Með sameiginlegu atvinnusvæði er átt við að landfræðileg nálægð sveitarfélaga sé þannig að íbúar eins sveitarfélags sæki með auðveldum hætti atvinnu í öðru nágrannasveitarfélagi.

ÍbúðalánasjóðiHúsnæðis- og mannvirkjastofnun ber að fylgjastfylgja meðeftir áætlanagerð sveitarfélaga um þörf á íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu og veita ráðgjöf og upplýsingar við áætlanagerðina.

ÍbúðalánasjóðurHúsnæðis- og mannvirkjastofnun lætur sveitarfélögum í té þau gögn og aðrar upplýsingar á sviði húsnæðismála sem hannstofnunin hefur safnað og nýst geta sveitarfélögum við vinnslu húsnæðisáætlana. Sveitarfélög skulu skila húsnæðisáætlunum í stafrænt áætlanakerfi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar ár hvert, sbr. 3. gr.

2. gr. Húsnæðisáætlanir.

Í húsnæðisáætlun skal m.a. gerð grein fyrir þvíeftirfarandi hvernigatriðum:

  1.  Hvernig sveitarfélag ætlar að mæta húsnæðisþörf.

  2. Í húsnæðisáætlun skal m.a. gerð grein fyrir eftirfarandiMannfjöldaspá:

    1.  Áætlun um þróun íbúafjölda í sveitarfélaginu og fjölda íbúa í hverri íbúð.
    2.  Forsendum fyrir áætlun sveitarfélagsins um þróun íbúafjölda.
    3.  Mati á lýðfræðilegri þróun íbúa sveitarfélagsins, s.s. fæðingartíðni, aldurssamsetningu og þjóðernis íbúa.
  3. Stöðu húsnæðismála í sveitarfélaginu:

    1. MatMati á stöðu framboðs íbúðaíbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu.
    2. Greining á fjölskyldugerðum í sveitarfélaginu.
    3.  GreiningGreiningu á fjölda og hlutfalli leiguíbúðaannars ívegar sveitarfélaginu.
    4.  Greining á fjöldaleigu- og hlutfallihins vegar búseturéttaríbúða í sveitarfélaginu.
    5. GreiningGreiningu á umfangistöðu byggingarframkvæmdaframboðs íþjónustu sveitarfélaginuog innviða, s.s. leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og hjúkrunarrýma.
    6. GreiningUmfangi byggingaframkvæmda í sveitarfélaginu samkvæmt upplýsingum úr mannvirkjaskrá.
    7.  Upplýsingum um gjöld sem byggingaraðili greiðir vegna byggingar íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu, s.s. gatnagerðargjöld, gjöld vegna byggingarréttar eða lóðar, byggingarleyfisgjöld og tengigjöld veitukerfa, miðað við ákveðna tegund húss sem skilgreint er af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun til samanburðar á mögulegugjaldtöku framboðivegna íbúðanýbygginga semmilli ekki eru í notkun sem íbúðarhúsnæðisveitarfélaga.
  4. Skipulagsáætlunum sveitarfélagsins:

    1. SkipulagsáætlanirLóðaframboði til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu. Sett skal fram áætlun um úthlutun lóða eða lóðarsvæða, m.t.t. uppbyggingarheimilda, ásamt núverandi stöðu þeirra samkvæmt skipulagi.
  5.  Markmiðum og aðgerðaáætlunum sveitarfélagsins:

    1.  Lýsingu á atvinnuástandi og markmiðum til framtíðar er varða atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu með hliðsjón af sóknar- og aðgerðaáætlun sveitarfélagsins.
    2.  Markmiðum sveitarfélagsins varðandi uppbyggingu íbúðarhúsnæðis, s.s. um hagkvæmt húsnæði, félagslegar íbúðir, þéttingu byggðar o.s.frv.
    3. LóðaframboðMarkmiðum tilsveitarfélagsins varðandi lóðaframboð, s.s. vegna uppbyggingar íbúðarhúsnæðis.
    4. fyrir Áformtiltekna um þéttingu byggðar í sveitarfélaginufélagshópa.
  6. Þarfagreiningu:

    1. MatMati á húsnæðisþörf vegna mannfjöldaspár, efnahagsþróunar og svæðisbundinnar atvinnustefnu.
    2. MatMati á húsnæðisþörfumhúsnæðisþörf þeirra sem þurfa sértækar húsnæðislausnir s.s. fatlaðs fólks, aldraðaaldraðra og námsmanna.
    3.  Mati á húsnæðisþörf annarra félagshópa, námsmannas.s. tekju- og eignaminni einstaklinga og þeirra sem eruþarfnast tekju-félagslegra og eignaminni.
    4.  Mathúsnæðisúrræða á húsnæðisþörfvegum ólíkra hópa.
  7.  Markmiði og aðgerðaráætlun sveitarfélagsins:

    1.  Mat á áætlaðri uppbyggingu og kostnaði vegna uppbyggingar til að mæta húsnæðisþörf í sveitarfélaginu.
    2.  Reglur sveitarfélagsins um veitingu stofnframlaga, áætlaður kostnaður við veitingu stofnframlaga og fjármögnun.
    3.  Reglur sveitarfélagsins um sérstakan húsnæðisstuðning og áætlaður kostnaður vegna sérstaks húsnæðisstuðningssveitarfélaga.

 Íbúðalánasjóður útbýr fyrirmynd sem sveitarfélög geta nýtt við vinnslu húsnæðisáætlana.

3. gr. Endurskoðun húsnæðisáætlana.

Sveitarfélag og sveitarfélög sem eru með sameiginlega húsnæðisáætlun skulu skoðaendurskoða og uppfæra húsnæðisáætlun sína árlega hvort þörf sé á endurskoðun húsnæðisáætlunar með tilliti til þróunar eða breytinga sem orðið hafa á forsendum hennar síðastliðið ár. Uppfærðum húsnæðisáætlunum skal skila tilí Íbúðalánasjóðsstafrænt áætlanakerfi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eigi síðar en 120. marsjanúar ár hvert.

4. gr. Samræmi við aðrar áætlanir.

Sveitarfélög skulu tryggja að húsnæðisáætlun sveitarfélagsins sé í samræmi við gildandi fjárhags- og skipulagsáætlanir sveitarfélagsins og eftir atvikum aðrar áætlanir sem áhrif hafa á þróun húsnæðismála.

5. gr. Eftirlit.

Sinni sveitarfélag ekki skyldu sinni samkvæmt reglugerð þessari skal ÍbúðalánasjóðurHúsnæðis- og mannvirkjastofnun senda sveitarfélaginu áskorun um úrbætur og gefa því frest til að verða við henni. Bregðist það ekki við innan frestsins skal ÍbúðalánasjóðurHúsnæðis- og mannvirkjastofnun tilkynna það til ráðuneytisins.

6. gr. Gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 4. mgr. 14. gr. laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, öðlast þegar gildi.

Ákvæði til bráðabirgða.

SveitarfélögÞrátt skulufyrir ljúka2. viðmálsl. gerð3. húsnæðisáætlunargr. reglugerðarinnar skal uppfærðum húsnæðisáætlunum ársins 2023 skilað í samræmistafrænt viðáætlanakerfi reglugerðHúsnæðis- þessaog ekkimannvirkjastofnunar eigi síðar en 1. mars 20192023.

 Velferðarráðuneytinu, 21. desember 2018. 

 Ásmundur Einar Daðason
 félags- og jafnréttismálaráðherra.

 Ingibjörg Broddadóttir. 

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.