Prentað þann 23. des. 2024
1122/2006
Reglugerð um löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda.
1. gr.
Sýslumaðurinn á HólmavíkVestfjörðum skal frá og með 1. janúar 20072015 annast löggildingu dómtúlka og skjalaþýðenda.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með vísan til 1. mgr. 4. gr. laga um dómtúlka og skjalaþýðendur, nr. 148 20. desember 2000, sbr. 17. gr. laga nr. 143 15. desember 2006, öðlast gildi 1. janúar 2007.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 28. desember 2006.
Björn Bjarnason.
Þorsteinn Geirsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.