Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Prentað þann 9. júlí 2025

Breytingareglugerð

649/2025

Um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017. REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017.

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 51. gr. reglugerðarinnar:

Málsliðurinn "viðurkenndum af miðstöð menntunar og skólaþjónustu" fellur brott og í stað hans kemur nýr málsliður: fræðsluaðila, sem hefur hlotið viðurkenningu samkvæmt lögum um framhaldsfræðslu.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 7. mgr. 45. gr. laga um útlendinga, nr. 80/2016, öðlast þegar gildi.

Dómsmálaráðuneytinu, 12. maí 2025.

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir.

Haukur Guðmundsson.

B deild - Útgáfud.: 18. júní 2025

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.