Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Prentað þann 9. júlí 2025

Stofnreglugerð

639/2025

Um brottfall reglugerða á sviði fjarskipta. REGLUGERÐ um brottfall reglugerða á sviði fjarskipta.

1. gr.

Eftirtaldar reglugerðir falla brott:

  1. Reglugerð nr. 77/2003, um innheimtu jöfnunargjalds á árinu 2003.
  2. Reglugerð nr. 199/2002, um sundurgreindan aðgang að heimtaugum.
  3. Reglugerð nr. 866/2000, um aðskilnað fjarskiptaneta og kapalkerfa fyrir sjónvarp.
  4. Reglugerð nr. 493/1988, um rekstur radíóstöðva.
  5. Reglugerð nr. 2/1987, um starfrækslu almenningstalstöðva í 27MHz tíðnisviðinu.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 107. gr. laga nr. 70/2022 um fjarskipti, öðlast þegar gildi.

Innviðaráðuneytinu, 26. maí 2025.

Eyjólfur Ármannsson.

Ingilín Kristmannsdóttir.

B deild - Útgáfud.: 13. júní 2025

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.