Fara beint í efnið

Prentað þann 25. nóv. 2024

Breytingareglugerð

553/2021

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 540/2020 um fiskeldi.

1. gr.

Í viðauka II undir liðnum framleiðsluskýrsla fyrir seiðaeldi falla niður orðin "fyrir hverja eldiseiningu" í upphafi málsgreinar.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 71/2008, um fiskeldi, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 27. apríl 2021.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Kolbeinn Árnason.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.