Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Prentað þann 1. apríl 2025

Eldri útgáfa reglugerðar gilti á tímabilinu 15. sept. 2022 – 16. feb. 2023 Sjá núgildandi
Sýnir breytingar gerðar 15. sept. 2022 af rg.nr. 1037/2022

507/2020

Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum.

1. gr.

Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið sem vísað er til í I. kafla, I. viðauka, skulu öðlast gildi með breytingum og viðbótum sem leiðir af I. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Á grundvelli eftirtalinna ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar öðlast eftirtaldar ESB-gerðir gildi hér á landi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 frá 22. október 2019 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002 og um niðurfellingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009, (ESB) nr. 884/2014, (ESB) 2015/175, (ESB) 2017/186 og (ESB) 2018/1660. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 4/2020, frá 7. febrúar 2020. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26, frá 23. apríl 2020, bls. 558.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/625 frá 6. maí 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/943 og framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/88/ESB. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 134/2007, frá 26. október 2007.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1540 frá 22. október 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 að því er varðar sesamfræ sem er upprunnið á Indlandi.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/608 frá 14. apríl 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið og um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1900 frá 27. október 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið og um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2246 frá 15. desember 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið og um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002.
  7.  Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/913 frá 30. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið og um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002.

2. gr.

Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum þessarar reglugerðar sé framfylgt í samræmi við 6. og 22. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli.

Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum þessarar reglugerðar sé framfylgt í samræmi við lög nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

3. gr.

Um brot gegn reglugerð þessari fer samkvæmt 30. gr., 30. gr. a - 30. gr. e og 31. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli og 9. gr. og 9. gr. a - 9. gr. e laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

4. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 93/1995 um matvæli, lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, öll með síðari breytingum.

Reglugerðin öðlast þegar gildi og á sama tíma fella brott reglugerð nr. 835/2010, reglugerð nr. 808/2014, reglugerð nr. 1030/2015, reglugerð nr. 915/2017 og reglugerð nr. 1077/2018, með síðari breytingum.

 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2022/913
 frá 30. maí 2022
 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti
 og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið
 og um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002
 

 FRAMKVÆMDASTJÓRN EVRÓPUSAMBANDSINS HEFUR,
 með hliðsjón af sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins,
 með hliðsjón af reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla (1), einkum ii. lið b-liðar 1. mgr. 53. gr., með hliðsjón af reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 frá 15. mars 2017 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi sem miðar að því að tryggja að lögum um matvæli og fóður og reglum um heilbrigði og velferð dýra, plöntuheilbrigði og plöntuverndarvörur sé beitt og um breytingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001, (EB) nr. 396/2005, (EB) nr. 1069/2009, (EB) nr. 1107/2009, (ESB) nr. 1151/2012, (ESB) nr. 652/2014, (ESB) 2016/429 og (ESB) 2016/2031, reglugerðum ráðsins (EB) nr. 1/2005 og (EB) nr. 1099/2009 og tilskipunum ráðsins 98/58/EB, 1999/74/EB, 2007/43/EB, 2008/119/EB og 2008/120/EB og um niðurfellingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 og (EB) nr. 882/2004, tilskipunum ráðsins 89/608/EBE, 89/662/EBE, 90/425/EBE, 91/496/EBE, 96/23/EB, 96/93/EB og 97/78/EB og ákvörðun ráðsins 92/438/EBE (reglugerð um opinbert eftirlit) (2), einkum b-lið fyrstu undirgreinar 2. mgr. 47. gr. og a- og b-lið fyrstu undirgreinar 4. mgr. 54. gr.,
 og að teknu tilliti til eftirfarandi:

  1.  Í framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 (3) er mælt fyrir um reglur um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti með tilteknum matvælum og fóðri, sem eru ekki úr dýraríkinu, við komu þeirra inn í Sambandið frá tilteknum þriðju löndum, sem eru tilgreind í I. viðauka við þá framkvæmdarreglugerð, og um að setja sérstök skilyrði sem gilda um komu tiltekinna sendinga af matvælum og fóðri frá tilteknum þriðju löndum, sem eru tilgreind í II. viðauka við þá framkvæmdarreglugerð, inn í Sambandið vegna áhættu á mengun af völdum sveppaeiturs, þ.m.t. aflatoxín, varnarefnaleifar, pentaklórófenól og díoxín, og örverumengun.
  2.  Í 12. gr framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2019/1793 er kveðið á um að það skuli endurskoða skrárnar, sem settar eru fram í
     viðaukunum við hana, með reglulegu millibili og ekki sjaldnar en á sex mánaða fresti í því skyni að taka tillit til nýrra
     upplýsinga í tengslum við áhættu fyrir heilbrigði manna og tilvik þar sem ekki er farið að tilskildum ákvæðum í löggjöf
     Sambandsins, s.s. gagna, sem borist hafa í tilkynningum í gegnum hraðviðvörunarkerfi fyrir matvæli og fóður, sem komið var á fót með reglugerð (EB) nr 178/2002, sem og gagna og upplýsinga sem varða sendingar og niðurstöður úr sannprófun skjala, sannprófun auðkenna og eftirliti með ástandi sem aðildarríki senda framkvæmdastjórninni.
  3.  Nýlegar tilkynningar gegnum hraðviðvörunarkerfi fyrir matvæli og fóður benda til alvarlegrar beinnar eða óbeinnar áhættu fyrir heilbrigði manna sem stafar af sumum matvælum eða fóðri. Auk þess bendir opinbert eftirlit sem aðildarríki hafa innt af hendi með sumum matvælum og fóðri, sem eru ekki úr dýraríkinu, á síðari helmingi ársins 2021 til þess að breyta ætti skránum sem settar eru fram í I. og II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 til að vernda heilbrigði manna í Sambandinu.
  4.  Tilteknar sendingar af matvælum og fóðri, sem eru ekki úr dýraríkinu, eru undanþegnar opinberu eftirliti í samræmi við
     framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 ef þær eru ekki þyngri en 30 kg. Meðal slíkra sendinga eru vörusýnishorn, rannsóknarsýni, sýningargripir og sendingar sem eru ætlaðar til notkunar í vísindaskyni. Í ljósi reynslu af beitingu framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2019/1793 hafa aðildarríkin bent á að slíkar sendingar séu í tilteknum tilvikum þyngri en 30 kg. Þar eð ekki er ætlunin að setja slíkar sendingar á markað er óþarflega íþyngjandi að inna af hendi opinbert eftirlit með slíkum sendingum. Þess vegna ætti að hækka þyngdarmörkin fyrir undanþáguna frá opinberu eftirliti í samræmi við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 í 50 kg. Ef slíkar sendingar fara yfir 50 kg ætti auk þess að gera aðildarríkjum kleift að samþykkja slíkar sendingar, að því tilskildu að viðtökuaðildarríkið hafi gefið út leyfi fyrir fram og að viðeigandi fyrirkomulag eftirlits sé til staðar til að tryggja að sendingarnar séu ekki settar á markað.
  5.  Sendingar af matvælum og fóðri, sem eru hluti af persónulegum farangri farþega og ætlaðar til persónulegrar neyslu eða notkunar, og sendingar af matvælum eða fóðri, sem eru ekki viðskiptalegs eðlis, sem eru sendar til einstaklinga, sem ekki er ætlunin að setja á markað, eru undanþegnar opinberu eftirliti í samræmi við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 ef þær eru ekki þyngri en 30 kg. Reynsla af beitingu framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2019/1793 sýnir að þyngdarmörkin 30 kg hafa í för með sér að margs konar sendingar eru undanþegnar slíku eftirliti. Þyngdarmörkin 30 kg eru einnig yfir almennri farangursheimild í alþjóðlegum farþegaflutningum. Ef um er að ræða sendingar, sem eru ekki viðskiptalegs eðlis, sem eru 30 kg að þyngd og eru sendar til einstaklinga er erfitt að tryggja með opinberu eftirliti að hlutar slíkra sendinga séu ekki settir á markað. Þess vegna ætti að lækka þyngdarmörk fyrir sendingar sem eru hluti af persónulegum farangri farþega og fyrir sendingar sem eru ekki viðskiptalegs eðlis og eru sendar til einstaklinga niður í gildi sem endurspeglar betur áætlaða persónulega notkun og efnislega eiginleika sendinganna.
  6.  Ef undanþágur frá opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum eru veittar fyrir tilteknar vörur ætti að fastsetja skilyrði fyrir þessum undanþágum, s.s. viðeigandi fyrirkomulag eftirlits, til að tryggja að engin óviðunandi áhætta fyrir heilbrigði manna og dýra stafi af komu slíkra vara inn í Sambandið.
  7.  Í tengslum við hugtakið „sending“ eru í framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 gefnar nokkrar skilgreiningar sem leiðir til óvissu og mismunar við beitingu. Í 37. lið 3. gr. reglugerðar (ESB) 2017/625 er þegar gefin skilgreining á „sendingu“. Þess vegna ætti fyrir skýrleika sakir að fella brott viðbótarskilgreiningarnar á „sendingu“ í 2. mgr. 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2019/1793.
  8.  SN-númerin 2008 19 13 40 og 2008 19 93 40 má eingöngu nota fyrir blöndur sem innihalda möndlur eða pistasíuhnetur en ekki fyrir blöndur sem innihalda jarðhnetur. Þar eð eingöngu blöndur sem innihalda jarðhnetur eru líklegar til að skapa áhættu á mengun af völdum aflatoxína ætti að fella brott þessi SN-númer að því er varðar færslurnar fyrir Argentínu í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 og fyrir Egyptaland, Gana, Gambíu, Indland og Súdan í töflunni í 1. lið II. viðauka við þá framkvæmdarreglugerð.
  9.  Í tengslum við sendingar af appelsínum frá Egyptalandi gefa gögn úr tilkynningum í gegnum hraðviðvörunarkerfið fyrir matvæli og fóður og upplýsingar varðandi opinbert eftirlit, sem aðildarríkin inna af hendi, til kynna tilkomu nýrrar áhættu fyrir heilbrigði manna vegna hugsanlegrar mengunar af völdum varnarefnaleifa. Því er nauðsynlegt að gera kröfu um aukið opinbert eftirlit með komum þessara vara frá Egyptalandi. Því ætti að færa slíkar vörur á skrá í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 og fastsetja tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi við 20% af sendingum sem koma inn í Sambandið.
  10.  Í tengslum við heslihnetur frá Georgíu kom í ljós hátt hlutfall tilvika þar sem ekki er farið að tilskildum kröfum sem kveðið er á um í löggjöf Sambandsins, að því er varðar mengun af völdum aflatoxína, við opinbert eftirlit sem aðildarríkin inntu af hendi í samræmi við I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793. Því er rétt að auka tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi sem á að inna af hendi með slíkum sendingum í 30%.
  11.  Frá því í apríl 2016 hefur pálmaolía frá Gana fallið undir aukið opinbert eftirlit vegna áhættu á mengun af völdum Súdanlitarefna. Opinbert eftirlit, sem aðildarríki hafa innt af hendi með þessari vöru, sýna viðvarandi mikinn fjölda tilvika þar sem ekki er farið að tilskildum ákvæðum síðan auknu opinberu eftirliti var komið á. Þetta eftirlit veitir sannanir fyrir því að koma þessarar vöru inn í Sambandið skapar alvarlega áhættu fyrir heilbrigði manna.
  12.  Til viðbótar við aukna opinbera eftirlitið er því nauðsynlegt að kveða á um sérstök skilyrði í tengslum við innflutning á pálmaolíu frá Gana. Einkum ætti opinbert vottorð að fylgja með öllum sendingum af pálmaolíu frá Gana þar sem fram kemur að allar niðurstöður úr sýnatöku og greiningum sýna að farið sé að kröfum Sambandsins. Festa ætti niðurstöður sýnatöku og greiningar við þetta vottorð. Þess vegna ætti fella brott og færa færsluna sem varðar pálmaolíu frá Gana í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 yfir í II. viðauka við þá framkvæmdarreglugerð og fastsetja tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi við 50% af sendingum sem koma inn í Sambandið.
  13.  Í tengslum við sendingar af hrísgrjónum frá Indlandi og Pakistan gefa gögn, sem borist hafa í tilkynningum í gegnum hraðviðvörunarkerfið fyrir matvæli og fóður, og upplýsingar varðandi opinbert eftirlit, sem aðildarríkin inna af hendi, til kynna tilkomu nýrrar áhættu fyrir heilbrigði manna vegna hugsanlegrar mengunar af völdum varnarefnaleifa. Því er nauðsynlegt að gera kröfu um aukið opinbert eftirlit með komum þessarar vöru frá Indlandi og Pakistan. Því ætti að færa slíka vöru á skrá í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 og fastsetja tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi við 5% af sendingum sem koma inn í Sambandið.
  14.  Hugsanlegar heilbrigðisáhættur sem stafa af mengun hrísgrjóna frá Indlandi og Pakistan af völdum aflatoxína og okratoxíns A takmarkast ekki við tilteknar tegundir af hrísgrjónum sem eru flokkaðar undir SN-númeri 1006 10 79. Til að tryggja skilvirka vörn gegn hugsanlegum heilbrigðisáhættum sem stafa af mengun hrísgrjóna frá Indlandi og Pakistan af völdum aflatoxína og okratoxíns A ætti því að rýmka viðeigandi SN-númer í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 þannig að það nái yfir allar tegundir af hrísgrjónum. Vegna rýmkunar SN-númers og magns viðskipta er búist við að stjórnsýslubyrði aukist talsvert fyrir aðildarríki. Þess vegna ætti að draga úr tíðni eftirlits í 5% af sendingunum sem koma inn í Sambandið þar eð slík tíðni veitir nægar upplýsingar fyrir mat á áhættum sem tengjast hugsanlegri mengun hrísgróna af völdum aflatoxína og okratoxíns A.
  15.  Í tengslum við sendingar af spergilbaunum (Vigna unguiculata ssp. sesquipedalis, Vigna unguiculata ssp. unguiculata) og gvövum (Psidium guajava) frá Indlandi gefa gögn, sem borist hafa í tilkynningum í gegnum hraðviðvörunarkerfið fyrir matvæli og fóður, og upplýsingar varðandi opinbert eftirlit, sem aðildarríkin inna af hendi, til kynna tilkomu nýrrar áhættu fyrir heilbrigði manna vegna hugsanlegrar mengunar af völdum varnarefnaleifa. Því er nauðsynlegt að gera kröfu um aukið opinbert eftirlit með komum þessara vara frá Indlandi. Því ætti að færa slíkar vörur á skrá í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 og fastsetja tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi við 20% af sendingum sem koma inn í Sambandið.
  16.  Múskat frá Indlandi, undir SN-númeri 0908 11 00 og 0908 12 00, hefur sætt auknu opinberu eftirliti frá júlí 2019 vegna hættu á mengun af völdum aflatoxína. Opinbert eftirlit sem aðildarríkin inntu af hendi og tiltækar upplýsingar sýna betri fylgni við viðeigandi kröfur sem kveðið er á um í löggjöf Sambandsins. Þetta eftirlit og þessar upplýsingar veita sannanir fyrir því að koma þessara matvæla inn í Sambandið skapar ekki lengur alvarlega áhættu fyrir heilbrigði manna. Af þessum sökum er ekki nauðsynlegt að krefjast þess áfram að öllum sendingum af múskati frá Indlandi, undir SN-númeri 0908 11 00 og 0908 12 00, skuli fylgja opinbert vottorð þar sem fram kemur að allar niðurstöður úr sýnatöku og greiningum sýni að farið sé að reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 (4). Á sama tíma ættu aðildarríkin að halda áfram að inna eftirlit af hendi til að tryggja að núverandi fylgni við tilskilin ákvæði haldi áfram. Þess vegna ætti að fella brott og færa færsluna sem varðar múskat frá Indlandi, undir SN-númeri 0908 11 00 og 0908 12 00, í töflunni í 1. lið II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 yfir í I. viðauka við þá framkvæmdarreglugerð með tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi við 30% af sendingum sem koma inn í Sambandið.
  17.  Í tengslum við sendingar af paprikum af ættkvíslinni Capsicum (aðrar en sætar) frá Indlandi kom í ljós hátt hlutfall tilvika þar sem ekki er farið að tilskildum kröfum sem kveðið er á um í löggjöf Sambandsins, að því er varðar mengun af völdum varnarefnaleifa, við opinbert eftirlit sem aðildarríkin inntu af hendi í samræmi við II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793. Því er rétt að auka tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi sem á að inna af hendi með slíkum sendingum í 30% af sendingum sem koma inn í Sambandið.
  18.  Nokkur SN-númer samsvara ekki vörunum sem um getur í tilteknum færslum í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 og eru því óþörf. Fella ætti brott eftirfarandi SN-númer í I. viðauka við þá framkvæmdarreglugerð: SN-númer úr 0807 19 00 70 í færslu um netmelónur (C.melo var.reticulatus) frá Hondúras, SN-númer úr 0709 99 90 25 í færslu um hófnafla (Centella asiatica) frá Srí Lanka og SN-númer 1211 90 86 10 í færslu um þurrkaða kjarrmintu frá Tyrklandi.
  19.  Til að gera það kleift að sanngreina á nákvæmari hátt vörur sem falla undir aukið opinbert eftirlit er rétt að tilgreina TARICundirskiptingu fyrir SN-númer úr 0709 99 90 í færslu um Móringa-plöntur (Moringa oleifera) frá Indlandi og fyrir SNnúmer úr 1211 90 86 í færslu um hófnafla (Centella asiatica) frá Srí Lanka í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793.
  20.  Í tengslum við sendingar af múskati frá Indónesíu kom í ljós hátt hlutfall tilvika þar sem ekki er farið að tilskildum kröfum sem kveðið er á um í löggjöf Sambandsins, að því er varðar mengun af völdum aflatoxína, við opinbert eftirlit sem aðildarríkin inntu af hendi í samræmi við töfluna í 1 lið II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793. Því er rétt að auka tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi sem á að inna af hendi með slíkum sendingum í 30% af sendingum sem koma inn í Sambandið.
  21.  Hugsanleg heilbrigðisáhætta vegna mengunar af völdum etýlenoxíðs varðar blöndur með matvælaaukefnum sem innihalda karóbgúmmí eða gúargúmmí. Því ætti að bæta flokknum „blöndur með matvælaaukefnum sem innihalda karóbgúmmí eða gúargúmmí“ og viðeigandi SN-númerum fyrir blöndur með matvælaukefnum í dálkana „matvæli og fóður (fyrirhuguð notkun)“ og „SN-númer“ í töfluna í 1. lið II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 í færslunni sem varðar Indland. Að sama skapi ætti að bæta flokknum „blöndur með matvælaaukefnum sem innihalda karóbgúmmí“ og viðeigandi SN-númerum fyrir blöndur með matvælaaukefnum í færslurnar sem varða Malasíu og Tyrkland. Fastsetja ætti tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi við 20% fyrir slíkar sendingar sem koma inn í Sambandið frá Indlandi, Malasíu og Tyrklandi.
  22.  Í tengslum við krydd frá Indlandi nær SN-númer 0910 yfir vörur í formi róta, blóma og blaða, s.s. túrmerikrót (kúrkúma). Með tilliti til þess að engin mengun af völdum etýlenoxíða greindist í opinberu eftirliti sem aðildarríki inntu af hendi í samræmi við töfluna í 1. lið II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 má undanskilja slíkar vörur frá auknu opinberu eftirliti. Því er rétt að tilgreina í II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 að eingöngu þurrkað krydd frá Indlandi ætti að falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum með tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi sem er fastsett við 20% af sendingum sem koma inn í Sambandið.
  23.  Í tengslum við skyndinúðlur frá Suður-Kóreu og Víetnam þykir rétt að gefa skýringar í dálkunum er varða „matvæli og fóður (fyrirhuguð notkun)“, „SN-númer“ og „TARIC-undirskipting“ í viðkomandi færslum í töflunni í 1. lið II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 til að tryggja skýrleika varðandi tegund núðla sam falla undir aukið eftirlit og til að undanskilja aðrar tegundir núðla frá opinberu eftirliti, s.s. hveitinúðlur, eggjanúðlur, mjóar pastastangir og aðrar tegundir slíkra vara sem ekki er hægt að flokka sem skyndinúðlur og sem eru tilgreindar undir sama SN-númeri 1902 30 10.
  24.  Til að tryggja samræmi og gagnsæi þykir rétt að skipta I. og II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 út í heild sinni fyrir textann sem er settur fram í viðaukanum við þessa reglugerð.
  25.  Til að heimila komu sendinga inn í Sambandið sem hafa þegar verið sendar frá upprunalandi eða frá öðru þriðja landi, ef landið er annað en upprunalandið, þegar þessi reglugerð öðlast gildi og til að geta þekkt og farið að þessari reglugerð er rétt að kveða á um umbreytingartímabil fyrir sendingar af pálmaolíu frá Gana, blöndum með matvælaaukefnum sem innihalda karóbgúmmí eða gúargúmmí frá Indlandi og blöndum með matvælaaukefnum sem innihalda karóbgúmmí frá Malasíu og Tyrklandi sem eru ekki með meðfylgjandi niðurstöður úr sýnatöku og greiningum og opinbert vottorð. Á sama tíma heldur lýðheilsuvernd áfram varðandi slíkar sendingar af pálmaolíu frá Gana sem falla áfram undir sannprófun auðkenna og eftirlit með ástandi með tíðni við 50% af sendingum sem koma inn í Sambandið.
  26.  Því ætti að breyta framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 til samræmis við það.
  27.  Ráðstafanirnar, sem kveðið er á um í þessari reglugerð, eru í samræmi við álit fastanefndarinnar um plöntur, dýr, matvæli og fóður.

 SAMÞYKKT REGLUGERÐ ÞESSA:

 1. gr.

 Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 er breytt sem hér segir:

 1. Í stað 3., 4., og 5. mgr. 1. gr. kemur eftirfarandi:
 „3. Þessi reglugerð gildir ekki um eftirfarandi flokka sendinga af vörum nema eigin þyngd þeirra fari yfir 5 kg af ferskvöru
 eða 2 kg af annarri vöru:
 a) sendingar sem eru hluti af persónulegum farangri farþega og ætlaðar til persónulegrar neyslu eða notkunar,
 b) sendingar, sem eru ekki viðskiptalegs eðlis, sem eru sendar til einstaklinga, sem ekki er ætlunin að setja á markað.
 Þessi reglugerð gildir ekki um eftirfarandi flokka sendinga af vörum nema eigin þyngd þeirra fari yfir 50 kg af ferskvöru eða
 10 kg af annarri vöru:
 a) sendingar, sem eru sendar sem vörusýnishorn, rannsóknarsýni eða sem sýningargripir á sýningar, sem ekki er ætlunin að setja á markað,
 b) sendingar sem eru ætlaðar til notkunar í vísindaskyni.
 4. Þessi reglugerð gildir ekki um matvæli og fóður, sem um getur í a- og b-lið 1. mgr., um borð í flutningatækjum sem eru
 starfrækt alþjóðlega, sem eru ekki affermd og eru ætluð til neyslu fyrir áhöfn og farþega.
 5. Ef vafi leikur á um fyrirhugaða notkun sendinganna af vörum sem um getur í fyrstu undirgrein 3. mgr. hvílir sönnunarbyrðin á herðum eigenda persónulega farangursins og á herðum viðtakenda sendinganna, eftir því sem við á.
 6. Lögbæru yfirvaldi er heimilt, í samræmi við þessa reglugerð, að undanskilja sendingar af matvælum og fóðri sem eru
 ekki úr dýraríkinu, sem eru sendar sem vörusýnishorn, rannsóknarsýni, sýningargripir á sýningum og sendingar af matvælum og fóðri sem eru ætlaðar í vísindaskyni, sem fara yfir þyngdarmörkin sem kveðið er á um í annarri undirgrein 3. mgr. og ekki er ætlunin að setja á markað, frá sannprófun auðkenna og eftirliti með ástandi, þ.m.t. sýnatöku og greiningu á rannsóknarstofu, að því tilskildu:
 a) að þeim fylgi leyfi fyrir komu inn í Sambandið sem lögbært yfirvald í viðtökuaðildarríkinu hefur gefið út fyrir fram og
 þar komi fram:
 i. tilgangur með komu inn í Sambandið,
 ii. viðtökustaður,
 iii. ábyrgðir þess efnis að sendingarnar verði ekki settar á markað sem matvæli eða fóður,
 b) að rekstraraðili framvísi sendingunum á landamæraeftirlitsstöðinni þar sem sendingarnar koma inn í Sambandið,
 c) að lögbært yfirvald á landamæraeftirlitsstöðinni þar sem sendingarnar koma inn í Sambandið upplýsi lögbært yfirvald í
 viðtökuaðildarríkinu í gegnum upplýsingastjórnunarkerfið fyrir opinbert eftirlit um komu sendinganna.“
 2. Í 2. gr. fellur 2. mgr. brott.
 3. Í stað 14. gr. kemur eftirfarandi:
 „14. gr.
 Umbreytingartímabil
 Heimilt er að sendingar af pálmaolíu frá Gana, blöndum með matvælaaukefnum sem innihalda karóbgúmmí eða gúargúmmí frá Indlandi og blöndum með matvælaaukefnum sem innihalda karóbgúmmí frá Malasíu og Tyrklandi, sem hafa verið sendar frá upprunalandi eða öðru þriðja landi, ef landið er ekki upprunalandið, fyrir gildistökudag framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/913 (*) komi inn í Sambandið til 3. september 2022 án þess að þeim fylgi niðurstöður úr sýnatöku og greiningu og opinbert vottorð sem kveðið er á um í 10. og 11. gr.

 (*) Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/913 frá 30. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793
 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið og um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002 (Stjtíð. ESB L 158, 13.6.2022, bls. 1).“
 4. Í stað I. og II. viðauka kemur textinn í viðaukanum við þessa reglugerð.

 2. gr.

 Reglugerð þessi öðlast gildi á tuttugasta degi eftir að hún birtist í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins.
 Reglugerð þessi er bindandi í heild sinni og gildir í öllum aðildarríkjunum án frekari lögfestingar.

 Gjört í Brussel 30. maí 2022.

 Fyrir hönd framkvæmdastjórnarinnar,
 Ursula VON DER LEYEN
 forseti

 (1) Stjtíð. EB L 31, 1.2.2002, bls. 1.
 (2) Stjtíð. ESB L 95, 7.4.2017, bls. 1.
 (3) Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 frá 22. október 2019 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002 og um niðurfellingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009, (ESB) nr. 884/2014, (ESB) 2015/175, (ESB) 2017/186 og (ESB) 2018/1660 (Stjtíð. ESB L 277, 29.10.2019, bls. 89).
 (4) Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1881/2006 frá 19. desember 2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum (Stjtíð. ESBL 364, 20.12.2006, bls. 5).

 „I. VIÐAUKI
 Matvæli og fóður, sem eru ekki úr dýraríkinu, frá tilteknum þriðju löndum sem falla undir tímabundna aukningu á opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum og eftirlitsstöðum

 Dálkur  Upprunaland  Matvæli og fóður (fyrirhuguð notkun)  SN-númer (1)  TARICundirskipting  Hætta  Tíðni sannprófunar
 auðkenna og eftirlits með ástandi (%)
 1  Argentína
 (AR)
 
 — Jarðhnetur, í skurn
 — Jarðhnetur, skurnlausar
 — Hnetusmjör
 — Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á
 annan hátt, þ.m.t blöndur
 — Olíukökur og aðrar fastar leifar,
 einnig muldar eða í kögglum, frá
 kjörnun jarðhnetuolíu
 — Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað
 — Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður)
 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91,
 2008 11 96
 2008 11 98
 úr 2008 19 12,
 úr 2008 19 19,
 úr 2008 19 92
 úr 2008 19 95,
 úr 2008 19 99 2305 00 00
 
 úr 1208 90 00
 
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39

 40
 50
 40
 40
 50

 20

 80
 50
 07, 08

 Aflatoxín  5
 2  Aserbaísjan
 (AZ)
 

 Heslihnetur
 (Corylus sp.) í skurn
 Heslihnetur
 (Corylus sp.) skurnlausar
 Blöndur af hnetum eða þurrkuðum ávöxtum sem innihalda heslihnetur

 Heslihnetumauk

 0802 21 00
 0802 22 00
 úr 0813 50 39,
 úr 0813 50 91
 úr 0813 50 99
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99,
 70
 70
 70
 70
 40
 Aflatoxín  20

 Heslihnetur,
 unnar eða rotvarðar á annan hátt, þ.m.t
 blöndur,

 Mjöl, gróft mjöl og duft úr heslihnetum

 Heslihnetuolía

 (Matvæli) 

 úr 2007 99 39,
 úr 2007 99 50,
 úr 2007 99 97
 úr 2008 19 12,
 úr 2008 19 19,
 úr 2008 19 92,
 úr 2008 19 95,
 úr 2008 19 99
 úr 2008 97 12,
 úr 2008 97 14,
 úr 2008 97 16, úr 2008 97 18
 úr 2008 97 32,
 úr 2008 97 34,
 úr 2008 97 36
 úr 2008 97 38
 úr 2008 97 51,
 úr 2008 97 59,
 úr 2008 97 72,
 úr 2008 97 74,
 úr 2008 97 76,
 úr 2008 97 78,
 úr 2008 97 92,
 úr 2008 97 93,
 úr 2008 97 94,
 úr 2008 97 96,
 úr 2008 97 97,
 úr 2008 97 98,
 úr 1106 30 90
 úr 1515 90 99
 05, 06
 33
 23
 30
 30
 20
 30
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 40
 20
  
 3  Bólivía (BO)  Jarðhnetur, í skurn
 Jarðhnetur, skurnlausar
 Hnetusmjör
 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hát
 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91
 2008 11 96,
 2008 11 98
  Aflatoxín  50
 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu
 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað
 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 

 2305 00 00

 úr 1208 90 00
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39

 20
 80
 50
 07,08
  
 4  Brasilía (BR)  Jarðhnetur, í skurn
 Jarðhnetur, skurnlausar
 Hnetusmjör
 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt
 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu
 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað
 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 

 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98
 2305 00 00

 úr 1208 90 00
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39

 20
 80
 50
 07,08
 Aflatoxín  10
 Varnarefnaleifar
 (3)
 20
 5  Kína (CN) 

 Jarðhnetur, í skurn
 Jarðhnetur, skurnlausar
 Hnetusmjör
 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt

 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu
 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað
 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 

 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98
 2305 00 00

 úr 1208 90 00
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39

 20
 80
 50
 07,08
 Aflatoxín  10
 Paprika (Capsicum annuum)
 (Matvæli – mulin eða möluð) 
 úr 0904 22 00  11  Salmonella (6)  10
 Te, einnig bragðbætt
 (Matvæli) 
 0902   Varnarefnaleifar
 (3) (7)
 20
 6  Egyptaland
 (EG)
 
 Paprika (Capsicum annuum)
 Paprikur af ættkvíslinni Capsicum (aðrar
 en sætar)
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst)
 0709 60 10,
 0710 80 51
 úr 0709 60 99,
 úr 0710 80 59
 20
 20
 Varnarefnaleifar
 (3) (9)
 20
 7  Georgía (GE) 

 Heslihnetur (Corylus sp.) í skurn
 Heslihnetur (Corylus sp.) skurnlausar
 Blöndur af hnetum eða þurrkuðum ávöxtum sem innihalda heslihnetur

 Heslihnetumauk

 Heslihnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt, þ.m.t blöndur

 0802 21 00
 0802 22 00
 úr 0813 50 39,
 úr 0813 50 91,
 úr 0813 50 99
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39,
 úr 2007 99 50,
 úr 2007 99 97
 úr 2008 19 12,
 úr 2008 19 19,
 úr 2008 19 92,
 úr 2008 19 95,
 úr 2008 19 99,
 úr 2008 97 12,
 úr 2008 97 14,
 úr 2008 97 16
 úr 2008 97 18,
 úr 2008 97 32,
 úr 2008 97 34,
 úr 2008 97 36,
 úr 2008 97 38,
 úr 2008 97 51,
 úr 2008 97 59
 úr 2008 97 72,
 70
 70
 70
 70
 40
 05,06
 33
 23
 30
 30
 30
 20
 30
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 Aflatoxín  30
 Mjöl, gróft mjöl og duft úr heslihnetum
 Heslihnetuolía
 (Matvæli) 
 úr 2008 97 74,
 úr 2008 97 76,
 úr 2008 97 78,
 úr 2008 97 92,
 úr 2008 97 93,
 úr 2008 97 94, úr 2008 97 96
 úr 2008 97 97,
 úr 2008 97 98,
 úr 1106 30 90
 úr 1515 90 99
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 15
 40
 20
  
 8  Hondúras
 (HN)
 
 Netmelónur (C.melo var.reticulatus)
 (Matvæli) 
 úr 0807 19 00  60  Salmonella braenderup (2)  10
 9  Indland (IN)  Karrílauf (Bergera/Murraya koenigii)
 (Matvæli– fersk, kæld, frosin eða
 þurrkuð)
 
 úr 1211 90 86  10  Varnarefnaleifar
 (3) (10)
 50
 Okra
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst) 
 úr 0709 99 90,
 úr 0710 80 95
 20
 30
 Varnarefnaleifar
 (3) (11) (21)
 20
 Móringa-plöntur (Moringa oleifera)
 (Matvæli) 
 úr 0709 99 90  10  Varnarefnaleifar
 (3)
 10
 Hrísgrjón
 (Matvæli) 
 1006   Aflatoxín og
 okratoxín A
 5
 Varnarefnaleifar
 (3)
 5
 Spergilbaunir
 (Vigna unguiculata ssp. sesquipedalis,
 Vigna unguiculata ssp. unguiculata)
 (Matvæli – ferskt, kælt eða fryst grænmeti) 
 úr 0708 20 00,
 úr 0710 22 00
 10
 10
 Varnarefnaleifar
 (3)
 20
 Gvava (Psidium guajava)
 (Matvæli) 
 úr 0804 50 00  30  Varnarefnaleifar
 (3)
 20
 Múskat (Myristica fragrans)
 (Matvæli – þurrkað krydd) 
 0908 11 00,
 0908 12 00
  Aflatoxín  30
 10  Kenya (KE)  Baunir (Vigna spp., Phaseolus spp.)
 (Matvæli – fersk eða kæld) 
 0708 20   Varnarefnaleifar
 (3)
 10
 11  Kambódía
 (KH)
 
 Súpusellerí (Apium graveolens)
 (Matvæli – ferskar eða kældar kryddjurtir) 
 úr 0709 40 00  20  Varnarefnaleifar
 (3) (12)
 50
 Spergilbaunir
 (Vigna unguiculata ssp. sesquipedalis,
 Vigna unguiculata ssp. unguiculata)
 (Matvæli – ferskt, kælt eða fryst grænmeti) 
 úr 0708 20 00,
 úr 0710 22 00
 10
 10
 Varnarefnaleifar
 (3) (1)
 50
 12  Líbanon (LB)  Næpur (Brassica rapa ssp. rapa)
 (Matvæli – unnin eða rotvarin með ediki
 eða ediksýru)
 
 úr 2001 90 97  11, 19  Ródamín B  50
 Næpur (Brassica rapa ssp. rapa)
 (Matvæli – unnin eða rotvarin með saltlegi eða sítrónusýru, ófryst) 
 úr 2005 99 80  93  Ródamín B  50
 13  Srí Lanka
 (LK)
 
 Hófnafli (Centella asiatica)
 (Matvæli) 
 úr 1211 90 86  10  Varnarefnaleifar
 (3)
 10
 Alternanthera sessilis
 (Matvæli) 
 úr 0709 99 90  35  Varnarefnaleifar
 (3)
 10
 14  Marokkó
 (MA)
 
 Jóhannesar- (eða karób-) baunir
 Fræ jóhannesarbauna, ekki afhýdd, mulin
 eða möluð
 Jurtaslím og þykkingarefni, einnig
 umbreytt, úr jóhannesarbaunum eða fræi
 jóhannesarbauna
 (Matvæli og fóður) 

 1212 92 00
 1212 99 41

 1302 32 10

  Varnarefnaleifar
 (21)
 10
 15  Madagaskar
 (MG)
 
 Jarðhnetur, í skurn
 Jarðhnetur, skurnlausar
 Hnetusmjör
 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
  Aflatoxín  50

 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt

 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu
 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað
 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 

 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98
 2305 00 00
 úr 1208 90 00
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39
 20
 80
 50
 07,08
  
 16  Mexíkó (MX)  Tómatsósur
 (Matvæli) 
 2103 20 00   Varnarefnaleifar
 (21)
 10
 17  Malasía
 (MY)
 
 Saðningaraldin (Artocarpus heterophyllus)
 (Matvæli — fersk) 
 úr 0810 90 20  20  Varnarefnaleifar
 (3)
 50
 18  Nígería (NG)  Sesamfræ
 (Matvæli) 
 1207 40 90
 úr 2008 19 19
 úr 2008 19 99
 40
 40
 Salmonella (2)  50
 19  Pakistan
 (PK)
 
 Kryddblöndur
 (Matvæli) 
 0910 91 10,
 0910 91 90
  Aflatoxín  50
 Hrísgrjón
 (Matvæli) 
 1006   Aflatoxín og
 okratoxín A
 5
 Varnarefnaleifar
 (3)
 5
 20  Síerra Leóne
 (SL)
 
 Vatnsmelónufræ (Egusi, Citrullus spp.) og
 afleiddar afurðir
 (Matvæli) 
 úr 1207 70 00,
 úr 1208 90 00,
 úr 2008 99 99
 10
 10
 50
 Aflatoxín  50
 21  Senegal (SN) 

 Jarðhnetur, í skurn
 Jarðhnetur, skurnlausar
 Hnetusmjör
 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt

 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu
 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað

 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98
 2305 00 00

 úr 1208 90 00

 20  Aflatoxín  50
 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39
 80
 50
 07,08
  
 22  Sýrland (SY)  Næpur (Brassica rapa ssp. rapa)
 (Matvæli – unnin eða rotvarin með ediki
 eða ediksýru)
 
 úr 2001 90 97  11, 19  Ródamín B  50
 Næpur (Brassica rapa ssp. rapa)
 (Matvæli – unnin eða rotvarin með saltlegi eða sítrónusýru, ófryst) 
 úr 2005 99 80  93  Ródamín B  50
 23  Taíland (TH)  Paprikur af ættkvíslinni Capsicum (aðrar
 en sætar)
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst) 
 úr 0709 60 99,
 úr 0710 80 59
 20
 20
 Varnarefnaleifar
 (3) (2)
 30
 24  Tyrkland
 (TR)
 
 Sítrónur (Citrus limon, Citrus limonum)
 (Matvæli — fersk, kæld eða þurrkuð) 
 0805 50 10   Varnarefnaleifar
 (3)
 20
 Greipaldin
 (Matvæli) 
 0805 40 00   Varnarefnaleifar
 (3)
 10
 Granatepli
 (Matvæli – fersk eða kæld) 
 úr 0810 90 75  30  Varnarefnaleifar
 (3) (15)
 20
 Paprika (Capsicum annuum)
 Paprikur af ættkvíslinni Capsicum (aðrar
 en sætar)
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst) 
 0709 60 10,
 0710 80 51,
 úr 0709 60 99,
 úr 0710 80 59
 20
 20
 Varnarefnaleifar
 (3) (16)
 20
 Óunnir heilir, malaðir, steyttir, brotnir eða
 saxaðir apríkósukjarnar sem ætlunin er að
 setja á markað fyrir lokaneytendur (17) (18)
 (Matvæli) 
 úr 1212 99 95  20  Sýaníð  50
 Kúmínfræ
 Kúmínfræ, mulin eða möluð
 (Matvæli) 
 0909 31 00
 0909 32 00
  Pýrrólisídínbeiskjuefni  10
 Þurrkuð kjarrminta
 (Matvæli) 
 úr 1211 90 86  40  Pýrrólisídínbeiskjuefni  10
 25  Úganda (UG)  Paprikur af ættkvíslinni Capsicum (aðrar
 en sætar)
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst) 
 úr 0709 60 99,
 úr 0710 80 59
 20
 20
 Varnarefnaleifar
 (3)
 50
 Varnarefnaleifar
 (21)
 10
 26  Bandaríkin
 (US)
 
 Jarðhnetur, í skurn
 Jarðhnetur, skurnlausar
 Hnetusmjör
 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt
 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu
 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað
 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 

 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98
 2305 00 00

 úr 1208 90 00
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39

 20
 80
 50
 07,08
 Aflatoxín  20
 27  Úsbekistan
 (UZ)
 
 Þurrkaðar apríkósur
 Apríkósur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt
 (Matvæli) 
 0813 10 00
 2008 50
  Súlfít (19)  50
 28  Víetnam
 (VN)
 
 Kóríanderlauf
 Basilíka (helgibasilíka)
 Minta
 Steinselja
 (Matvæli – ferskar eða kældar kryddjurtir) 
 úr 0709 99 90
 úr 1211 90 86
 úr 1211 90 86
 úr 0709 99 90
 70
 20
 30
 40
 Varnarefnaleifar
 (3) (20)
 50
 Okra
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst) 
 úr 0709 99 90,
 úr 0710 80 95
 20
 30
 Varnarefnaleifar
 (3) (20)
 50
 Paprikur af ættkvíslinni Capsicum (aðrar
 en sætar)
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst) 
 úr 0709 60 99,
 úr 0710 80 59
 20
 20
 Varnarefnaleifar
 (3) (20)
 50

 (1) Ef einungis er farið fram á að tilteknar afurðir, sem falla undir SN-númer, séu skoðaðar er SN-númerið merkt með „úr“.
 (2) Sýnataka og greiningar skulu framkvæmdar í samræmi við sýnatökuaðferðirnar og tilvísunargreiningaraðferðirnar sem settar eru fram í alið 1. liðar III. viðauka.
 (3) Leifar af a.m.k. þeim varnarefnum sem eru skráð í varnaráætlun sem var samþykkt í samræmi við 2. mgr. 29. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 frá 23. febrúar 2005 um hámarksgildi fyrir varnarefnaleifar í eða á matvælum og fóðri úr plöntu- og dýraríkinu og um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE (Stjtíð. ESB L 70, 16.3.2005, bls. 1) sem unnt er að greina með aðferðum til að finna margs konar efnaleifar sem byggjast á gas- og massagreiningu og vökvaskiljun og massagreiningu (einungis varnarefni sem á að vakta í/á vörum úr jurtaríkinu).
 (4) Leifar af amítrasi.
 (5) Leifar af nikótíni.
 (6) Sýnataka og greiningar skulu framkvæmdar í samræmi við sýnatökuaðferðirnar og tilvísunargreiningaraðferðirnar sem settar eru fram í blið 1. liðar III. viðauka.
 (7) Leifar af tolfenpýraði.
 (8) Leifar af amítrasi (amítras, þ.m.t. umbrotsefni sem innihalda 2,4-dímetýlanilínhlutann, gefið upp sem amítras), díafenþíúróni, díkófóli (summa p, p′- og o,p′-hverfna), díþíókarbamötum (díþíókarbamöt, gefin upp sem CS2, þ.m.t. maneb, mankóseb, metíram, própíneb, þíram og síram).
 (9) Leifar af díkófóli (summa p, p′- og o,p′-hverfna), dínótefúrani, fólpeti, próklórasi (summa próklóras og umbrotsefna þess sem innihalda 2,4,6-tríklórófenólhlutann, gefin upp sem próklóras), þíófanatmetýli og tríforíni.
 (10) Leifar af asefati.
 (11) Leifar af díafenþíúróni.
 (12) Leifar af fenþóati.
 (13) Leifar af klórbúfami.
 (14) Leifar af formetanati (summa formetanats og salta þess, gefin upp sem formetanat (hýdróklóríð)), próþíófosi og tríforíni.
 (15) Leifar af próklórasi.
 (16) Leifar af díafenþíúróni, formetanati (summa formetanats og salta þess, gefin upp sem formetanat (hýdróklóríð)) og þíófanatmetýli.
 (17) „Óunnar afurðir“ eins og þær eru skilgreindar í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 frá 29. apríl 2004 um hollustuhætti sem varða matvæli (Stjtíð. ESB L 139, 30.4.2004, bls. 1).
 (18) „Setning á markað“ og „lokaneytandi“ eins og skilgreint er í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla (Stjtíð. EB L 31, 1.2.2002, bls. 1).
 (19) Tilvísunaraðferðir: EN 1988-1:1998, EN 1988-2:1998 eða ISO 5522:1981.
 (20) Leifar af díþíókarbamötum, (díþíókarbamöt, gefin upp sem CS2, þ.m.t maneb, mankóseb, metíram, própíneb, þíram og síram), fenþóati og kínalfosi.
 (21) Leifar etýlenoxíðs (summa etýlenoxíðs og 2-klóróetanóls, gefin upp sem etýlenoxíð). Ef um er að ræða matvælaaukefni er gildandi hámarksgildi leifa 0,1 mg/kg (magngreiningarmörk (LOQ)). Bann við notkun etýlenoxíðs sem kveðið er á um í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 frá 9. mars 2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 (Stjtíð. ESB L 83, 22.3.2012, bls. 1).

 II. VIÐAUKI
 Matvæli og fóður frá tilteknum þriðju löndum sem falla undir sérstök skilyrði fyrir komu inn í Sambandið
 vegna mengunaráhættu af völdum sveppaeiturs, þ.m.t. aflatoxína, varnarefnaleifa, pentaklórófenóls
 og díoxína og örverumengunar
 1. Matvæli og fóður, sem eru ekki úr dýraríkinu, sem um getur í i. lið b-liðar 1. mgr. 1. gr.

 Dálkur  Upprunaland  Matvæli og fóður (fyrirhuguð notkun)  SN-númer (1)  TARICundirskipting  Hætta  Tíðni sannprófunar auðkenna og
 eftirlits með
 ástandi (%)
 1  Bangladess
 (BD)
 
 Matvæli sem innihalda eða samanstanda
 af betellaufum (Piper betle)
 (Matvæli) 
 úr 1404 90 00 (10)  10  Salmonella (6)  50
 2  Brasilía (BR)  Parahnetur í skurn
 
 Blöndur af hnetum eða þurrkuðum ávöxtum sem innihalda parahnetur í skurn
 (Matvæli) 
 0801 21 00
 
 úr 0813 50 31,
 úr 0813 50 39,
 úr 0813 50 91,
 úr 0813 50 99
 20
 20
 20
 20
 Aflatoxín  50
 3  Kína (CN)  Xantangúmmí
 (Matvæli og fóður) 
 úr 3913 90 00  40  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 4  Dóminíska lýðveldið (DO)  Paprika (Capsicum annuum)
 Paprikur af ættkvíslinni Capsicum (aðrar
 en sætar)
 Spergilbaunir
 (Vigna unguiculata ssp. sesquipedalis,
 Vigna unguiculata ssp. unguiculata)
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst) 
 0709 60 10,
 0710 80 51
 
 úr 0709 60 99,
 úr 0710 80 59
 úr 0708 20 00,
 úr 0710 22 00
 20
 20
 10
 10
 Varnarefnaleifar (4)
 (8)
 50
 5  Egyptaland
 (EG)
 
 Jarðhnetur, í skurn
 Jarðhnetur, skurnlausar
 Hnetusmjör
 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt, þ.m.t blöndur
 
 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu
 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað
 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 
 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98,
 úr 2008 19 12,
 úr 2008 19 19,
 úr 2008 19 92,
 úr 2008 19 95,
 úr 2008 19 99
 2305 00 00
 úr 1208 90 00
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39
 40
 50
 40
 40
 50
 
 20
 80
 50
 07,08
 Aflatoxín  20
 6  Eþíópía (ET)  Pipar af ættkvíslinni Piper; þurrkuð,
 mulin eða möluð aldin af ættkvíslinni
 Capsicum eða af ættkvíslinni Pimenta
 Engifer, saffran, túrmerik (kúrkúmín),
 timjan, lárviðarlauf, karrý og önnur
 krydd
 (Matvæli – þurrkað krydd) 
 0904
 0910
  Aflatoxín  50
 Sesamfræ
 (Matvæli) 
 1207 40 90
 úr 2008 19 19
 úr 2008 19 99
 40
 40
 Salmonella (6)  50
 7  Gana (GH)  Jarðhnetur, í skurn
 Jarðhnetur, skurnlausar
 Hnetusmjör
 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt, þ.m.t blöndur
 
 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu
 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað
 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 
 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98,
 úr 2008 19 12,
 úr 2008 19 19,
 úr 2008 19 92,
 úr 2008 19 95,
 úr 2008 19 99
 2305 00 00
 úr 1208 90 00
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39
 40
 50
 40
 40
 50
 
 20
 80
 50
 07, 08
 Aflatoxín  50
 Pálmaolía
 (Matvæli) 
 1511 10 90,
 1511 90 11,
 úr 1511 90 19,
 1511 90 99
 90  Súdan-litarefni (12)  50
 8  Gambía (GM)  Jarðhnetur, í skurn
 Jarðhnetur, skurnlausar
 Hnetusmjör
 
 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt, þ.m.t blöndur
 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98,
 úr 2008 19 12,
 úr 2008 19 19,
 úr 2008 19 92,
 úr 2008 19 95,
 úr 2008 19 99
 40
 50
 40
 40
 50
 Aflatoxín  50
 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu
 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað
 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 
 2305 00 00
 
 úr 1208 90 00
 
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39
 20
 80
 50
 07, 08
  
 9  Indónesía (ID)  Múskat (Myristica fragrans)
 (Matvæli – þurrkað krydd) 
 0908 11 00,
 0908 12 00
  Aflatoxín  30
 10  Indland (IN) 

 Betellauf (Piper betle L.)
 (Matvæli) 

 Paprikur af ættkvíslinni Capsicum
 (einnig sætar)
 (Matvæli – þurrkuð, ristuð, möluð eða
 mulin)
 

 úr 1404 90 00
 
 0904 21 10,
 úr 0904 22 00,
 úr 0904 21 90,
 úr 2005 99 10,
 úr 2005 99 80
 10
 
 11, 19
 20
 10, 90
 94
 Salmonella (2)  10
  Aflatoxín  20

 Jarðhnetur, í skurn

 Jarðhnetur, skurnlausar

 Hnetusmjör

 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt, þ.m.t blöndur

 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu

 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað

 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 

 1202 41 00
 1202 42 00
 2008 11 10
 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98,
 úr 2008 19 12,
 úr 2008 19 19,
 úr 2008 19 92,
 úr 2008 19 95,
 úr 2008 19 99
 2305 00 00

 úr 1208 90 00
 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39

 40
 50
 40
 40
 50

 20
 80
 50
 07,08

 Aflatoxín  50
 Paprikur af ættkvíslinni Capsicum (aðrar
 en sætar)
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst) 
 úr 0709 60 99,
 úr 0710 80 59
 20
 20
 Varnarefnaleifar (4)(5)  20
 Sesamfræ
 (Matvæli og fóður) 
 1207 40 90
 úr 2008 19 19
 úr 2008 19 99
 40
 40
 Salmonella (6)  20
 Varnarefnaleifar
 (11)
 50

 Jóhannesar- (eða karób-) baunir

 Fræ jóhannesarbauna, ekki afhýdd,
 mulin eða möluð

 Jurtaslím og þykkingarefni, einnig
 umbreytt, úr jóhannesarbaunum eða fræi
 jóhannesarbauna
 (Matvæli og fóður) 

 1212 92 00

 1212 99 41

 1302 32 10

  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 Gúargúmmí
 (Matvæli og fóður) 
 úr 1302 32 90   Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 Pentaklórófenól og
 díoxín (3)
 5
 Blöndur með matvælaaukefnum sem
 innihalda karóbgúmmí eða gúargúmmí
 (Matvæli) 
 úr 2106 90 92
 úr 2106 90 98
 úr 3824 99 93
 úr 3824 99 96
  Varnarefnaleifar
 (11)
 20

 Pipar af ættkvíslinni Piper; þurrkuð,
 mulin eða möluð aldin af ættkvíslinni
 Capsicum eða af ættkvíslinni Pimenta

 Vanilla

 Kanill og kanilblóm

 Negull (heill, negulnaglar og negulstilkar)

 Múskat, múskathýði og kardimommur

 Fræ aníss, badians, finkuls, sveipjurtar,
 ostakúmens eða kúmens; einiber

 Engifer, saffran, túrmerik (kúrkúmín),
 timjan, lárviðarlauf, karrý og önnur
 krydd
 (Matvæli – þurrkað krydd) 

 0904

 0905

 0906

 0907

 0908

 0909

 0910

  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 Sósur og framleiðsla í þær, blönduð
 bragðefni og blönduð bragðbætiefni;
 mustarðsmjöl, fín- eða grófmalað, og
 unninn mustarður
 (Matvæli) 
 2103   Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 Kalsíumkarbónat
 (Matvæli og fóður) 
 úr 2106 90 92/98
 úr 2530 90 00
 úr 2836 50 00
  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 Fæðubótarefni sem innihalda plöntuefni
 (Matvæli) 
 úr 1302
 úr 2106
  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 11  Íran (IR) 

 Pistasíuhnetur, í skurn

 Pistasíuhnetur, skurnlausar

 Blöndur af hnetum eða þurrkuðum ávöxtum sem innihalda pistasíuhnetur

 Pistasíumauk

 Pistasíuhnetur, tilreiddar eða rotvarðar,
 þ.m.t blöndur,

 0802 51 00

 0802 52 00

 úr 0813 50 39,

 úr 0813 50 91,

 úr 0813 50 99

 úr 2007 10 10,

 úr 2007 10 99,

 úr 2007 99 39,

 úr 2007 99 50,

 úr 2007 99 97

 úr 2008 19 13,

 úr 2008 19 93,

 úr 2008 97 12

 úr 2008 97 12

 úr 2008 97 16,

 úr 2008 97 18,

 úr 2008 97 32,

 úr 2008 97 34,

 úr 2008 97 36,

 úr 2008 97 38,

 úr 2008 97 51,

 úr 2008 97 59

 úr 2008 97 72,

 úr 2008 97 74,

 úr 2008 97 76,

 úr 2008 97 78,

 úr 2008 97 92,

 60

 60

 60

 30

 03, 04

 32

 22

 20

 20

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 19

 Aflatoxín  50
 Mjöl, gróft mjöl og duft úr pistasíuhnetum
 (Matvæli) 

 úr 2008 97 93,

 úr 2008 97 94,

 úr 2008 97 96

 úr 2008 97 97

 úr 2008 97 98

 úr 1106 30 90

 19

 19

 19

 19

 19

 50

  
 12  Suður-Kórea
 (KR)
 
 Fæðubótarefni sem innihalda plöntuefni
 (Matvæli) 
 úr 1302
 úr 2106
  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 Skyndinúðlur sem innihalda
 krydd/kryddblöndur eða sósur
 (Matvæli) 
 úr 1902 30 10  30  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 13  Srí Lanka (LK)  Paprikur af ættkvíslinni Capsicum
 (einnig sætar)
 (Matvæli – þurrkuð, ristuð, möluð eða
 mulin)
 
 0904 21 10,
 úr 0904 21 90,
 úr 0904 22 00,
 úr 2005 99 10,
 úr 2005 99 80
 20
 11, 19
 10, 90
 94
 Aflatoxín  50
 14  Malasía (MY) 

 Jóhannesar- (eða karób-) baunir

 Fræ jóhannesarbauna, ekki afhýdd,
 mulin eða möluð

 Jurtaslím og þykkingarefni, einnig
 umbreytt, úr jóhannesarbaunum eða fræi
 jóhannesarbauna
 (Matvæli og fóður) 

 1212 92 00

 1212 99 41

 1302 32 10

  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 Blöndur með matvælaaukefnum sem
 innihalda karóbgúmmí
 (Matvæli) 
 úr 2106 90 92
 úr 2106 90 98
 úr 3824 99 93
 úr 3824 99 96
  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 15  Nígería (NG)  Vatnsmelónufræ (Egusi, Citrullus spp.)
 og afleiddar afurðir
 (Matvæli) 
 úr 1207 70 00,
 úr 1208 90 00,
 úr 2008 99 99
 10
 10
 50
 Aflatoxín  50
 16  Pakistan (PK)  Paprikur af ættkvíslinni Capsicum (aðrar
 en sætar)
 (Matvæli – fersk, kæld eða fryst) 
 úr 0709 60 99,
 úr 0710 80 59
 20
 20
 Varnarefnaleifar (4)  20
 17  Súdan (SD) 

 Jarðhnetur, í skurn

 Jarðhnetur, skurnlausar

 Hnetusmjör

 1202 41 00

 1202 42 00

 2008 11 10

  Aflatoxín  50

 Jarðhnetur, unnar eða rotvarðar á annan
 hátt, þ.m.t blöndur

 Olíukökur og aðrar fastar leifar, einnig
 muldar eða í kögglum, frá kjörnun jarðhnetuolíu

 Jarðhnetumjöl, fín- og grófmalað

 Jarðhnetumauk
 (Matvæli og fóður) 

 2008 11 91,
 2008 11 96,
 2008 11 98,

 úr 2008 19 12,

 úr 2008 19 19,

 úr 2008 19 92,

 úr 2008 19 95,

 úr 2008 19 99

 2305 00 00

 úr 1208 90 00

 úr 2007 10 10
 úr 2007 10 99
 úr 2007 99 39

 40

 50

 40

 40

 50

 20

 80

 50

 07, 08

  
 Sesamfræ
 (Matvæli) 

 1207 40 90

 úr 2008 19 19

 úr 2008 19 99

 40

 40

 Salmonella (6)  50
 18  Tyrkland (TR) 

 Þurrkaðar fíkjur

 Blöndur af hnetum eða þurrkuðum ávöxtum sem innihalda fíkjur

 Þurrkaðar fíkjur, unnar eða rotvarðar, þ.m.t. blöndur

 0804 20 90

 úr 0813 50 99

 úr 2007 10 10,
 úr 2007 10 99,
 úr 2007 99 39,
 úr 2007 99 50,
 úr 2007 99 97
 úr 2008 97 12
 úr 2008 97 14,
 úr 2008 97 16,
 úr 2008 97 18
 úr 2008 97 32,
 úr 2008 97 34
 úr 2008 97 36,
 úr 2008 97 38,
 úr 2008 97 51,
 úr 2008 97 59,
 úr 2008 97 72,
 úr 2008 97 74,
 úr 2008 97 76,

 50

 50
 20
 01 ,02
 31
 21
 11
 11
 11
 11
 11
 11
 11
 11
 11
 11
 11
 11
 11

 Aflatoxín  20
 Mjöl, gróft mjöl og duft úr þurrkuðum
 fíkjum
 (Matvæli) 
 úr 2008 97 78,
 úr 2008 97 92,
 úr 2008 97 93,
 úr 2008 97 94,
 úr 2008 97 96,
 úr 2008 97 97,
 úr 2008 97 98,
 úr 2008 99 28,
 úr 2008 99 34,
 úr 2008 99 37,
 úr 2008 99 40,
 úr 2008 99 49,
 úr 2008 99 67,
 úr 2008 99 99
 úr 1106 30 90

 11
 11
 11
 11
 11
 11
 11
 10
 10
 10
 10
 60
 95
 60

 60

  

 Pistasíuhnetur, í skurn

 Pistasíuhnetur, skurnlausar

 Blöndur af hnetum eða þurrkuðum ávöxtum sem innihalda pistasíuhnetur

 Pistasíumauk

 Pistasíuhnetur, tilreiddar eða rotvarðar,
 þ.m.t blöndur,

 Mjöl, gróft mjöl og duft úr pistasíuhnetum
 (Matvæli) 

 0802 51 00
 0802 52 00
 úr 0813 50 39,
 úr 0813 50 91,
 úr 0813 50 99
 úr 2007 10 10,
 úr 2007 10 99,
 úr 2007 99 39,
 úr 2007 99 50,
 úr 2007 99 97
 úr 2008 19 13,
 úr 2008 19 93,
 úr 2008 97 12,
 úr 2008 97 14,
 úr 2008 97 16,
 úr 2008 97 18,
 úr 2008 97 32,
 úr 2008 97 34,
 úr 2008 97 36,
 úr 2008 97 38,
 úr 2008 97 51,
 úr 2008 97 59,
 úr 2008 97 72,
 60
 60
 60
 60
 30
 03, 04
 32
 22
 20
 20
 19
 19
 19
 19
 19
 19
 19
 19
 19
 19
 19
  
  úr 2008 97 74,
 úr 2008 97 76,
 úr 2008 97 78,
 úr 2008 97 92,
 úr 2008 97 93,
 úr 2008 97 94,
 úr 2008 97 96,
 úr 2008 97 97,
 úr 2008 97 98
 úr 1106 30 90
 19
 19
 19
 19
 19
 19
 19
 19
 19
 50
  
 Vínviðarlauf
 (Matvæli) 
 úr 2008 99 99  11, 19  Varnarefnaleifar (4)(7)  50
 Mandarínur (þ.m.t. tangerínur og
 satsúmur), klementínur, wilkingmandarínur og áþekkir sítrusblendingar
 (Matvæli – fersk eða þurrkuð) 
 0805 21,
 0805 22,
 0805 29
  Varnarefnaleifar (4)  20
 Appelsínur
 (Matvæli – fersk eða þurrkuð) 
 0805 10   Varnarefnaleifar (4)  20

 Jóhannesar- (eða karób-) baunir

 Fræ jóhannesarbauna, ekki afhýdd,
 mulin eða möluð

 Jurtaslím og þykkingarefni, einnig
 umbreytt, úr jóhannesarbaunum eða fræi
 jóhannesarbauna
 (Matvæli og fóður) 

 1212 92 00

 1212 99 41

 1302 32 10

  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 Blöndur með matvælaaukefnum sem
 innihalda karóbgúmmí
 (Matvæli) 
 úr 2106 90 92
 úr 3824 99 93
 úr 2106 90 98
 úr 3824 99 96
  Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 19  Úganda (UG)  Sesamfræ
 (Matvæli) 
 — 1207 40 90
 — úr 2008 19 19
 — úr 2008 19 99
 40
 40
 Varnarefnaleifar
 (11)
 20
 20  Víetnam (VN)  Drekaávextir
 (Matvæli – fersk eða kæld) 
 úr 0810 90 20  10  Varnarefnaleifar (4)(8)  20
   Skyndinúðlur sem innihalda
 krydd/kryddblöndur eða sósur
 (Matvæli) 
 úr 1902 30 10  30  Varnarefnaleifar
 (11)
 20

 ________________________________________________________________

 (1) Ef einungis er farið fram á að tilteknar afurðir, sem falla undir SN-númer, séu skoðaðar er SN-númerið merkt með „úr“.
 (2) Sýnataka og greiningar skulu framkvæmdar í samræmi við sýnatökuaðferðirnar og tilvísunargreiningaraðferðirnar sem settar eru fram í blið 1. liðar III. viðauka.
 (3) Greiningarskýrslan, sem um getur í 3. mgr. 10. gr., skal gefin út af rannsóknarstofu sem er faggilt í samræmi við staðalinn EN ISO/IEC 17025 til að greina pentaklórófenól í matvælum og fóðri.
 Í greiningarskýrslunni skal tilgreina:
 a) niðurstöður úr sýnatöku og greiningu á því hvort pentaklórófenól er að finna, sem er framkvæmd af lögbærum yfirvöldum í upprunalandinu
 eða í landinu þaðan sem sendingin er send ef það land er annað en upprunalandið,
 b) mælióvissu í niðurstöðum greiningar,
 c) greiningarmörk greiningaraðferðar og
 d) magngreiningarmörk greiningaraðferðar.Útdráttur fyrir greiningu skal gerður með sýrðum leysi. Greiningin skal gerð samkvæmt breyttri útgáfu af Quechers-aðferðinni sem lýst er á vefsetrum tilvísunarrannsóknarstofu Evrópusambandsins fyrir varnarefnaleifar eða samkvæmt jafnáreiðanlegri aðferð.
 (4) Leifar af a.m.k. þeim varnarefnum sem eru skráð í varnaráætlun sem var samþykkt í samræmi við 2. mgr. 29. gr. reglugerðar (EB) nr. 396/2005 sem unnt er að greina með aðferðum til að finna margs konar efnaleifar sem byggjast á gas- og massagreiningu og vökvaskiljun og massagreiningu (einungis varnarefni sem á að vakta í/á vörum úr jurtaríkinu).
 (5) Leifar af karbófúrani.
 (6) Sýnataka og greiningar skulu framkvæmdar í samræmi við sýnatökuaðferðirnar og tilvísunargreiningaraðferðirnar sem settar eru fram í alið 1. liðar III. viðauka.
 (7) Leifar af díþíókarbamötum, (díþíókarbamöt, gefin upp sem CS2, þ.m.t maneb, mankóseb, metíram, própíneb, þíram og síram) og metrafenóni.
 (8) Leifar af díþíókarbamötum, (díþíókarbamöt, gefin upp sem CS2, þ.m.t maneb, mankóseb, metíram, própíneb, þíram og síram), fenþóati og kínalfosi.
 (9) Lýsingin á vörunum er eins og mælt er fyrir um í dálknum með lýsingum í sameinuðu nafnaskránni í I. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2658/87 um tollskrár- og hagtöluflokkunarkerfið og sameiginlegu tollskrána (Stjtíð. EB L 256, 7.9.1987, bls. 1).
 (10) Matvæli sem innihalda eða samanstanda af betellaufum (Piper betle), þ.m.t. en ekki takmarkað við þau sem eru tilgreind undir SN-númeri 1404 90 00.
 (11) Leifar etýlenoxíðs (summa etýlenoxíðs og 2-klóróetanóls, gefin upp sem etýlenoxíð). Ef um er að ræða matvælaaukefni er gildandi hámarksgildi leifa 0,1 mg/kg (magngreiningarmörk). Bann við notkun etýlenoxíðs sem kveðið er á um í reglugerð (ESB) nr. 231/2012.
 (12) Að því er varðar þennan viðauka vísar „Súdan-litarefni“ til eftirfarandi íðefna: i. Súdan I (CAS-númer 842-07-9), ii. súdan II (CAS-númer 3118-97-6), iii. súdan III (CAS-númer 85-86-9) iv. skarlatsrauður, eða súdan IV (CAS-númer 85-83-6).

 __________________________________________________________________

 2. Matvæli sem um getur í ii. lið b-liðar í 1. mgr. 1. gr. 

 Dálkur  Matvæli úr tveimur eða fleiri innihaldsefnum sem innihalda eitthvað af þeim einstöku afurðum sem eru skráðar í töflunni í 1. lið vegna áhættu á mengun af völdum aflatoxína í magni sem er yfir 20% af annaðhvort stakri afurð eða sem summa skráðra afurða
  SN-númer (1)  Lýsing (2)
 1  úr 1704 90  Sætindi (þar með talið hvítt súkkulaði) án kakaóinnihalds, annað en tyggigúmmí, einnig sykurhúðað
 2  úr 1806  Súkkulaði og önnur matvæli sem innihalda kakaó
 3  úr 1905  Brauð, sætabrauð, kökur, kex og aðrar brauðvörur, einnig með kakaói; altarisbrauð, lyfjahylki, innsiglunaroblátur, rísþynnur og áþekkar vörur

 __________________________________________________________________

 (1) Ef einungis er farið fram á að tilteknar afurðir, sem falla undir SN-númer, séu skoðaðar er SN-númerið merkt með „úr“.
 (2) Lýsingin á vörunum er eins og mælt er fyrir um í dálknum með lýsingum á SN í I. viðauka við reglugerð (EBE) nr. 2658/87.“

 __________________________________________________________________

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.