Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fyrri útgáfa

Prentað þann 1. apríl 2025

Reglugerð með breytingum síðast breytt 21. apríl 2021
Sýnir breytingar gerðar 21. apríl 2021 af rg.nr. 423/2021

435/2016

Reglugerð um upplýsingar um nýtingu réttar til að falla frá samningi.

1. gr. Staðlaðar leiðbeiningar vegna uppsagnar.

Neytandi á rétt á upplýsingum, sbr. a-s-liði 1. mgr. 5. gr. laga nr. 16/2016, um neytendasamninga, innan hæfilegs frests áður en samningur utan fastrar starfsstöðvar eða fjarsölusamningur er gerður.

Seljandi getur veitt upplýsingar samkvæmt g-, h- og i-liðum 1. mgr. 5. gr. laga nr. 16/2016, um neytendasamninga, með stöðluðum leiðbeiningum vegna uppsagnar, sem birt er í viðauka I við reglugerð þessa.

2. gr. Staðlað uppsagnareyðublað.

Seljandi skal gera neytanda aðgengilegt staðlað uppsagnareyðublað sem birt er í viðauka II við reglugerð þessa, sbr. g-lið 1. mgr. 5. gr. laga nr. 16/2016, um neytendasamninga, sem neytandi getur notað kjósi hann að nýta rétt sinn til að falla frá samningi.

3. gr. Eftirlit Neytendastofu.

Neytendastofa annast eftirlit með reglugerð þessari. Um eftirlit, viðurlög og réttarúrræði gilda ákvæði 27. gr. laga nr. 16/2016, um neytendasamninga.

4. gr. Innleiðing ESB-gerðar.

Með reglugerð þessari er eftirfarandi ESB-gerð innleidd í íslenskan rétt:

  1. I. viðauki við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/83, frá 25. október 2011, um réttindi neytenda, um breytingu á tilskipun ráðsins 93/13/EBE og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/44/EB og um niðurfellingu tilskipunar ráðsins 85/577/EBE og tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 97/7/EB, sem birt var í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, 25. september 2014, bls. 1047-1071, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 181/2012, um breytingu á XIX. viðauka (Neytendavernd) við EES-samninginn, sem birt var í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 70, 13. desember 2012, bls. 42.

5. gr. Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 28. gr., sbr. g-lið 1. mgr. og 5. mgr. 5. gr., laga nr. 16/2016, um neytendasamninga, og öðlast þegar gildi.

 Innanríkisráðuneytinu, 12. maí 2016. 

 F. h. r.

 Sigurbergur Björnsson. 

 Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir. 

Staðlaðar leiðbeiningar vegna uppsagnar.

Staðlaðar leiðbeiningar um rétt til að falla frá samningi. 

 Réttur til að falla frá samningi:
Þér

hafiðÞú hefur rétt til að falla frá þessum samningi án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga.
daga.

Frestur til að falla frá samningnum rennur út 14 dögum eftir daginnþann 1.
dag sem [1].

Til þess að nýta réttinn til að falla frá samningnum þurfiðþarft þérþú að tilkynna okkur [2] ákvörðun yðarþína um að falla frá samningnum með ótvíræðri yfirlýsingu (t.d. með bréfi sendu í pósti, símbréfi eða tölvupósti). Nota má meðfylgjandi staðlað uppsagnareyðublaðeyðublað, en það er ekki skylda. [3
].

Til að uppsagnarfresturinnfresturinn teljist virtur nægir þér þér sendiðsenda tilkynningu yðar um að þérþú neytiðneytir réttar yðarþíns til að falla frá samningi áður en uppsagnarfresturinnfresturinn rennur út.

Áhrif þess að falla frá samningi:
 

Ef þérþú falliðfellur frá þessum samningi munum við endurgreiða yðurþér allar greiðslur sem við höfum fengið frá yðurþér, þ.m.t. afhendingarkostnað (að undanskildum viðbótarkostnaði vegna þess að þérþú hafið valiðvaldir annan afhendingarmáta en ódýrasta staðlaða afhendingarmáta sem við bjóðum),. Endurgreiðsla fer fram án ástæðulausrar tafar og alla jafna eigiekki síðar en 14 dögum eftir þann dag þegar okkur erberst tilkynnttilkynning um ákvörðun yðar um að fallaþú fallir frá þessum samningi. Við munum endurgreiða yðurþér með því að nota sama greiðslumiðil og þérþú notuðuðnotaðir í upphaflegu viðskiptunum, nema þérþú hafiðhafir samþykkt annað sérstaklega;. íÞú öllum tilvikum þurfið þérþarft ekki að bera neinn kostnað af þessari endurgreiðslu. [4
 5
 6
].

[5]

 [6]

 Leiðbeiningar við að fylla út eyðublaðiðupplýsingarnar:
1 Bætið

 [1] Seljandi bætir við einum af eftirfarandi textum íúr gæsalöppum:
 

a). ef um er að ræða þjónustusamning eða samning um afhendingu á vatni, gasi eða rafmagni, ef þaðsem er ekki selt í takmörkuðu rúmmáli eða ákveðnu magni, samning um fjarhitun eða stafrænt efni sem er ekki afhent á áþreifanlegum miðli: „viðsamningurinn gerðvar samningsins.gerður.“,
 

b). ef um er að ræða sölusamning: „þegar þérþú eða þriðjiannar aðilieinstaklingur sem þú tilgreindir, annar en flutningsaðilinn, sem þér hafið tilgreint, hefur í reynd fengið vöruna í sína vörslu.“,
 

c). ef um er að ræða samning þar sem neytandinn pantar margar vörur í einni pöntun en þær eru afhentar hver um sig: „þegar þérþú eða þriðjiannar aðilieinstaklingur sem þú tilgreindir, annar en flutningsaðilinn, sem þér hafið tilgreint, hefur í reynd fengið síðustu vöruna í sína vörslu.“,
 

d). ef um er að ræða samning þar sem vörur eru afhentar í mörgum einingum eða stykkjum: „þegar þérþú eða þriðjiannar aðilieinstaklingur sem þú tilgreindir, annar en flutningsaðilinn, sem þér hafið tilgreint, hefur ítekið reynd tekiðsíðustu eininguna eða stykkið í sína vörslu.“,
 

e). ef um er að ræða samning um reglubundna afhendingu á vörum á tilteknu tímabili: „þegar þérþú eða þriðjiannar aðilieinstaklingur sem þú tilgreindir, annar en flutningsaðilinn, sem þér hafið tilgreint, hefur í reynd tekið fyrstu vöruna í sína vörslu.“.

 [2] FæriðSeljandi færir inn nafn yðarsitt, heimilisfang og, ef hægt er, símanúmer yðar, bréfasímanúmer og netfang.
netfang.

 [3] FæriðSeljandi færir inn eftirfarandi ef þér gefið neytandanum koster gefinn kostur á að fylla út og senda á rafrænu formi upplýsingaryfirlýsingu um uppsögn hansfallið sé frá samningi á vefsvæði yðarsínu: „ÞérÞú getiðgetur einnig fyllt út og sent með rafrænum hætti staðlaða uppsagnareyðublaðiðeyðublaðið eða aðra ótvíræða yfirlýsingu á vefsvæði okkar ([færið inn veffang)]. Ef þérþú notiðnotar þennan valkost munum við senda yðurþér kvittun fyrir móttöku slíkrar uppsagnaryfirlýsingarinnar á varanlegum miðli (t.d. með tölvupósti) án tafar.“

 [4] FæriðSeljandi færir inn eftirfarandi ef um er að ræða sölusamninga þar sem þérhann hafiðhefur ekki boðist til að sækja vöruna ef tilfallið uppsagnarer kæmifrá samningi: „Við getum haldiðbeðið eftirmeð endurgreiðslu þar til við höfum fengið vöruna aftur eða þérþú hafiðhefur lagt fram sönnun fyrir endursendingu hennar, hvort sem kemur á undan.“

 [5] Ef neytandinnneytandi hefur móttekið vöru í tengslum við samninginn færir seljandi inn viðeigandi texta úr gæsalöppum:
 

a). færið inn:

 ‒ „Við munum sækja vöruna.“, eða

 ‒ÞérÞú þurfiðþarft að endursenda vöruna eða afhenda okkurvöruna til okkar eða ...til hana[ef (færiðvið á færir seljandi inn, eftir atvikum, nafn og heimilisfang einstaklings, sem hefur heimild yðar til að taka á móti vörunni)], án ástæðulausrar tafar og eigi síðar en 14 dögum eftir daginn sem þérþú tilkynniðtilkynnir okkur ákvörðun yðarþína um að falla frá samningnum. Fresturinn skal teljasttelst virtur ef þérþú endursendiðendursendir vöruna fyrir lok 14 daga tímabilsins.“
,

b). færið inn:

 ‒ „Við munum bera kostnað af endursendingu vörunnar.“,

 ‒ÞérÞú þurfiðþarft að bera beinan kostnað af endursendingu vörunnar.“,

 ‒ ef um er að ræða fjarsölusamning og þérseljandi bjóðistbýðst ekki til að bera kostnaðinn af að skila vörunni og varan er þannig að ekki er hægt að endursenda hana í pósti: „ÞérÞú þurfiðþarft að bera beinan kostnað af endursendingu vörunnar, ... evrur ([færið inn fjárhæð)].“, eða ef ekki er hægt með góðu móti að reikna fyrirfram út kostnaðinn við að endursenda vöruna: „ÞérÞú þurfiðþarft að bera beinan kostnað af endursendingu vörunnar. Áætlaður kostnaður er að hámarki u.þ.b. ... evrur ([færið inn fjárhæð)].“, eða

 ‒ ef um er að ræða samning sem var gerður utan fastrar starfsstöðvar og varan er þannig að ekki er hægt að endursenda hana í pósti og hún var send heim til neytandans þegar gengið var frá samningnum: „Við munum sækja vöruna á okkar kostnað.“, og
 

c). færið inn:

 ‒ÞérÞú eruðert aðeins ábyrg(ur) fyrir allri rýrnun á verðgildi vörunnar sem stafar af meðferð hennar annarri en þeirri sem nauðsynleg er til að staðfesta eiginleika, einkenni og virkni hennar.“

 [6] FæriðSeljandi færir inn eftirfarandi texta úr gæsalöppum ef um er að ræða samning um veitingu þjónustu eða samning um afhendingu á vatni, gasi eða rafmagni, ef það er ekki selt í takmörkuðu rúmmáli eða ákveðnu magni, eða um fjarhitun: „Ef þérþú óskiðóskar eftir að veiting þjónustu eða afhending á vatni/gasi/rafmagni/fjarhitun (strikið[eyðið yfir þaðþví sem ekki á við)] hefjist áður en frestur til að falla frá samningi rennur út þurfiðþarft þérþú að greiða okkur fjárhæð sem er í réttu hlutfalli við það sem hefur verið afgreittafhent fram að þeim tíma þegar þérþú tilkynniðtilkynntir okkur að þérþú falliðféllir frá þessum samningi, samanborið við að samningurinn hefði veriðhaldið efndurgildi tilút fulls.samningstímann.

 1 Þar sem eru númer innan hornklofa fyllir seljandi inn viðeigandi upplýsingar úr leiðbeiningunum, sem samsvara númerunum.

Staðlað uppsagnareyðublað.eyðublað með yfirlýsingu um að fallið sé frá samningi.

(fylliðfylltu út og sendiðsendu þettaseljanda eyðublaðþessa einungisyfirlýsingu ef þérþú óskiðóskar eftir að falla frá samningnum)

Til (hér skal seljandi setja inn nafn seljandans, heimilisfang og, ef hægt er, bréfasímanúmer og netfang):

Ég/Við (*) tilkynni/tilkynnum (*) hér með að ég/við (*) óska/óskum (*) eftir að falla frá samningi mínum/okkar (*) um sölu á eftirfarandi vöru (*)/um veitingu eftirfarandi þjónustu (*)

Sem voru pantaðar hinn (*)/mótteknar hinn (*)

Nafn neytanda/neytenda

Heimilisfang neytanda/neytenda

 ‒ Undirritun neytanda/neytenda (einungis ef þetta eyðublað er á pappírsformi)
 ‒ Dagsetning

 (*) Eyðið eftir því sem við á

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.