Prentað þann 31. okt. 2024
310/2022
Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 233/2001, um ávana- og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á eftirtöldum efnum í fylgiskjali I:
Efni | Annað nafn | IUPAC (Alþjóðasamtök um hreina og hagnýta efnafræði) | Alþjóðasamningar | B | Undanþágur og athugasemdir |
Isotonitazene | N,N-diethyl-2-[2-(4-isopropoxybenzyl)-5-nitro-1H-benzo[d]imidazol-1-yl]ethan-1-amine | NI | x | ||
Valerylfentanyl | N-phenyl-N-[1-(2-phenylethyl)-4-piperidyl]pentanamid | NI | x |
2. gr.
Eftirfarandi efni bætast við lista í fylgiskjali I:
Efni | Annað heiti | IUPAC (Alþjóðasamtök um hreina og hagnýta efnafræði) og önnur fræðiheiti | Alþjóðasamningar | B | Undanþágur og athugasemdir |
ADB-BUTINACA | ADB-BINACA | N-[(1S)-1-(aminocarbonyl)-2,2-dimethylpropyl]-1-butyl-1H-indazole-3-carboxamide | x | ||
ADB-4en-PINACA | N-(1-amino-3,3-dimethyl-1-oxobutan-2-yl)-1-(pent-4-en-1-yl)-1H-indazole-3-carboxamide | x | |||
ADB-HEXINACA | (S)-N-(1-amino-3,3-dimethyl-1-oxobutan-2-yl)-1-hexyl-1H-indazole-3-carboxamide | x | |||
1cP-LSD | 1-cyclopropanoyl-LSD | x | |||
N-ethyl-heptedrone | 2-(ethylamino)-1-phenylheptan-1-one | x | |||
α-D2PV | 1,2-diphenyl-2-(1-pyrrolidinyl)-ethanone | x | |||
Eutylone | 1-(1,3-benzodioxol-5-yl)-2-(ethylamino)-1-butanone | x | |||
MFPVP | 3-Me-4F-PVP | 1-(4-fluoro-3-methylphenyl)-2-(pyrrolidin-1-yl)pentan-1-one | x | ||
Etazene | Etodesnitazene | 2-[2-[(4-ethoxyphenyl)methyl]benzimidazol-1-yl]-N,N-diethylethanamine | x | ||
Crotonylfentanyl | (E)-N-(1-phenethylpiperidin-4-yl)-N-phenylbut-2-enamide | NI | x |
3. gr. Gildistaka.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 53. gr. lyfjalaga nr. 100/2020 og 2. gr. laga um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974 með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Reglugerð þessi er tilkynnt í samræmi við ákvæði tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/1535 frá 9. september 2015 um tilhögun miðlunar upplýsinga um tæknireglugerðir og reglur um þjónustu í upplýsingasamfélaginu. Tilkynningin er send samhliða birtingu reglugerðarinnar á grundvelli undanþágu í 7. mgr. 6. gr. tilskipunarinnar.
Heilbrigðisráðuneytinu, 24. febrúar 2022.
Willum Þór Þórsson
heilbrigðisráðherra.
Heiða Björg Pálmadóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.