Prentað þann 22. des. 2024
24/2019
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1200/2016, um húsnæðisbætur, með síðari breytingum.
1. gr.
Tafla í 14. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:
Fjöldi heimilismanna | Frítekjumörk m.v. árstekjur |
1 | 3.885.000 kr. |
2 | 5.138.226 kr. |
3 | 6.015.484 kr. |
4 eða fleiri | 6.516.774 kr. |
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 4. mgr. 17. gr. og 4. tölul. 1. mgr., sbr. 2. mgr. 30. gr. laga um húsnæðisbætur, nr. 75/2016, öðlast þegar gildi og skal gilda frá og með 1. janúar 2019 um húsnæðisbætur sem greiddar eru vegna leigu íbúðarhúsnæðis frá og með þeim degi.
Félagsmálaráðuneytinu, 18. janúar 2019.
Ásmundur Einar Daðason.
Ágúst Þór Sigurðsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.