Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Panta númeraplötur

Panta númeraplötur

Hægt er að panta númeraplötur á skráð ökutæki, til dæmis þegar númeraplata týnist eða skemmist.

Framleiðsla á númeraplötum tekur 3 virka daga en 1 virkan dag sé greitt flýtigjald. Ef óskað er eftir því að fá númeraplöturnar sendar á skoðunarstöð utan höfuðborgarsvæðisins er afhendingartíminn lengri.

Panta númeraplötur

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa

Panta númeraplötur