Hægt er að panta númeraplötur á skráð ökutæki, til dæmis þegar númeraplata týnist eða skemmist.
Framleiðsla á númeraplötum tekur 3 virka daga en 1 virkan dag sé greitt flýtigjald. Ef óskað er eftir því að fá númeraplöturnar sendar á skoðunarstöð utan höfuðborgarsvæðisins er afhendingartíminn lengri.
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/3EumKpWqbPFygVWxWteoW/2961b0d9c162e8528e5771ab1707a368/Samgongustofa-stakt-400-400.png)
Þjónustuaðili
Samgöngustofa