Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Garðar Jónasson gæðastjóri
Íslensk þýðingarvinna staðalsins ISO 7101:2023 Gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu.
2.750.000 kr.
Reykjalundur, Árdís Björk Ármannsdóttir sérfræðilæknir
Innleiðing CARF á Reykjalundi.
2.000.000 kr.
Landspítali, Næringarstofa, Áróra Rós Ingadóttir deildarstjóri
Mat á árangri næringarmeðferðar í legu og eftir útskrift af lyflækningadeildum Landspítala.
2.000.000 kr.
Heilsugæslan, Margrét Ólafía Tómasdóttir yfirlæknir, Arndís Stefánsdóttir sérnámslæknir, Erla Þórisdóttir sérnámslæknir
Tímastjórnunartól heimilislækna til að auka yfirsýn, afköst og starfsánægju.
800.000 kr.
Sigurdís Haraldsdóttir prófessor
Samvinnuverkefni um snemmgreiningu briskrabbameins.
3.000.000 kr.
Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, sérfræðingur í lyflækningum krabbameina
Meðferðarheldni andhormónameðferðar í hormónajákvæðu brjóstakrabbameini á Íslandi 2004-2023, forspárþættir og áhrif á horfur
2.732.000 kr.
Arnar Snær Ágústsson doktorsnemi
Er aukin áhætta á krabbameinum hjá einstaklingum sem eru arfberar fyrir Lynch heilkenni og taka lyf sem hafa áhrif á ónæmiskerfið?
1.767.500 kr.