Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Átta hundruð og þrjátíu ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 113 ökutæki þessa akstursleið og var þeim öllum nema tveimur ekið á löglegum hraða, en þarna er 50 km hámarkshraði
Brot 8 ökumanna voru mynduð á Sléttahrauni í Hafnarfirði í gær.
Brot 16 ökumanna voru mynduð í Safamýri í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Safamýri í suðurátt, að Starmýri.
Brot 11 ökumanna voru mynduð á Borgarholtsbraut í Kópavogi í dag.
Brot 3 ökumanna voru mynduð á Flatahrauni í Hafnarfirði í gær.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fór 131 ökutæki þessa akstursleið og því óku nokkrir ökumenn, eða 9%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Brot 8 ökumanna voru mynduð á Suðurbraut í Hafnarfirði í dag.
Hinir brotlegu mældust á 69 og 70 (2) en þarna er 60 km hámarkshraði.
Annar aðilanna sem í bílnum voru var úrskurðaður látinn á vettvangi, en hinn er lítils háttar slasaður.