Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Brot 71 ökumanns var myndað á Suðurlandsvegi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, á Sandskeiði.
Umferðareftirlit er viðamikill hluti af starfsemi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og hvergi hefur verið slakað á í þeim efnum í sumar.
Þá er verslunarmannahelgin fram undan og viðbúið að margir verði á faraldsfæti.
Lögreglan á Austurlandi í samvinnu við lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu fer nú með rannsókn málsins sem er á frumstigi.
Vöktun lögreglunnar á Hringbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 104 ökumanna voru mynduð á Arnarnesvegi í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarnesveg í vesturátt, að Fífuhvammsvegi.
Búast má við tímabundnum umferðartöfum hér og þar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og allan daginn á morgun vegna opinberra heimsókna sem nú standa yfir.
Akreininni, sem liggur til suðvesturs í átt að Bauhaus, verður lokað og þrengt að umferð, en áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir frá kl. 6-18 Vegfarendur
Vöktun lögreglunnar á Sæbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.