19. ágúst 2019
19. ágúst 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og á morgun
Búast má við tímabundnum umferðartöfum hér og þar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og allan daginn á morgun vegna opinberra heimsókna sem nú standa yfir. Vegfarendur eru beðnir um að sýna þolinmæði og tillitssemi.