Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Reykjavík í gærkvöld. Talið er að um sé að ræða um 25 grömm af kókaíni.
Nokkur innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um helgina en í þremur þeirra höfðu þjófarnir verkfæri á brott með sér.
Brot níu ökumanna voru mynduð í Baugshlíð í Mosfellsbæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Baugshlíð í norðurátt, við Arnarhöfða.
júlí sl. handtók lögreglan mann á fimmtugsaldri í þágu rannsóknar málsins. Maðurinn var samdægurs úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald.
Vegagerðin mun auglýsa loknunina í útvarpi.
Í ljósi ofangreinds máls er rétt að vekja sérstaka athygli á 4 gr. lögreglusamþykktar.
Í tilefni af tilkynningu, sem barst lögreglu á sunnudag, um hugsanlegan ísbjörn við Bjarnarfell á Skaga vill lögreglan á Sauðárkróki koma eftirfarandi
Í þessum tilvikum eru vinningshafar beðnir um að hafa samband við einhvern tiltekinn aðila og netfang hans gefið upp.
Lögreglan lagði hald á að um 800 gr af hassi og um 200 þúsund í peningum við húsleit í Breiðholti í gærkvöldi.