25. júní 2008
25. júní 2008
Þessi frétt er meira en árs gömul
Tilkynning til vegfaranda um Suðurlandsveg við Selfoss.
Vegna malbikunarframkvæmda verður Suðurlandsvegi lokað við Selfoss frá Ölfusárbrú að Arnbergi frá kl. 24:00 í kvöld, miðvikudag, þar til kl. 05:00 fimmtudag. Vegfarendur eru beðnir að hafa þetta í huga og gera viðeigandi ráðstafanir hafi þeir áætlað að fara þarna um á þessu tímabili. Vegagerðin mun auglýsa loknunina í útvarpi.