Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Fíkniefni fundust við húsleit í Kópavogi á föstudag.
Við eftirgrennslan kom í ljós að hér var á ferð ökufantur sem hafði þegar verið sviptur ökuleyfi.
Vöktun lögreglunnar á Vífilsstaðavegi, en við götuna er Flataskóli, er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Í öllum tilfellum var leyfilegur hámarkshraði á mælingastað 30 km/klst. Mælingarnar fóru fram í sumar og á þeim tíma er skólarnir voru starfandi.
Tveir voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í gær.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í miðborginni fyrir hádegi í dag.
Árið 2008 áttu mun fleiri brot sér stað í Miðborg Reykjavíkur en á öðrum svæðum höfuðborgarsvæðisins, eða hátt í 2000 hegningarlagabrot.
Þegar horft er til nokkurra tegunda hegningarlagabrota má sjá að hlutfall karla og kvenna er ólíkt eftir brotum á árinu 2008.
Brot 7 ökumanna voru mynduð á Tunguvegi í Reykjavík á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Tunguveg að Skógargerði.
í Fjölsmiðjuna, fimm sinnum inn í ísbíl í eigu Emmess, tíu sinnum fóru þeir inn í gám við skemmtistaðinn Amor og tóku þar talsvert magn af tómum drykkjarumbúðum