Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. nóvember 2009

Þessi frétt er meira en árs gömul

Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir október 2009

Afbrotatölfræði fyrir október hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota.

Þegar horft er til nokkurra tegunda hegningarlagabrota má sjá að hlutfall karla og kvenna er ólíkt eftir brotum á árinu 2008.