Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Brot 37 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut í austurátt, að Birkimel.
Á þessu er misbrestur og það færa þjófar sér í nyt eins og mörg dæmi er um.
Hraðakstur er slæmur einn og sér en í þessu tilfelli var líka um ræða konu sem sat í framsætinu með barnið sitt í fanginu og var sama bílbeltið spennt
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í bílskúr í austurborginni um hádegisbil í gær.
Lögreglan ítrekar að bílar séu ekki skildir eftir ólæstir og í gangi. Sé það gert er verið að bjóða hættunni heim.
Heldur sjaldgæft er að menn krefjist þess að vera vistaðir í fangageymslu lögreglunnar.
Brotist var inn í nokkra bíla á ýmsum stöðum á höfuborgarsvæðinu um helgina, m.a. á bílastæðum við útivistarsvæði, en átta slíkar tilkynningar bárust
Brot 36 ökumanna voru mynduð á Barónsstíg í Reykjavík í gær.
Brot 73 ökumanna voru mynduð á Vínlandsleið í Reykjavík í gær.