Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Þegar vettvangur innbrota, árið 2011, er skoðaður kemur meðal annars í ljós að flest innbrot voru í fyrirtæki, stofnanir og verslanir, eða 32% .
Í þessari skýrslu er fjallað um tíðni afbrota á höfuðborgarsvæðinu á árunum 2007 til 2010 Þetta er í fimmta sinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefur
síðan í fáeinar mínútur áður en kemur að því að njóta skemmtunar og/eða útivistar á þessu og raunar ýmsum fleiri svæðum á höfuðborgarsvæðinu.
Sjö ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Fimm þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík og tveir í Kópavogi.
Allt reyndist þetta vera satt og rétt en ökumaðurinn viðurkenndi sök eftir að hafa í fyrstu reynt að malda í móinn.
Fjórir karlar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn lögreglu á innflutningi á umtalsverðum magni af fíkniefnum.
Á árinu 2009 voru 251 slíkt brot skráð hjá lögreglu, eða 21 að meðaltali á mánuði og árið 2010 alls 262, eða 22 á mánuði að meðaltali.
Fimm voru teknir á skírdag, fjórir á laugardag, þrír á páskadag og fjórir á annan í páskum.
Karl um þrítugt var handtekinn í austurborginni á föstudag en í bíl hans fundust á annan tug söluskammta af marijúana.
Kannabisræktanir eru nú í auknum mæli settar upp í fjölbýlishúsum.