Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eigenda tækjanna á meðfylgjandi myndum.
Lögreglan varar vegfarendur á Snæfellsnesi við að vera mikið á ferðinni síðdegis og í kvöld.
Þrír karlar voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 27 október að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Piltur um tvítugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3 desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna
Farið var yfir stöðu og þróun mála í Háaleiti og Laugardal á fundi sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt í Hæðargarði á þriðjudag.
Þá stefnir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að auknu sýnilegu eftirliti á og við stofnbrautir í sínu umdæmi, inni í íbúðahverfum og við verslunarmiðstöðvar
Borið hefur á því undanfarnar helgar að veskjum hafi verið stolið úr töskum fólks í Kolaportinu.
Síðdegis í gær var karlmaður handtekinn í Reykjavík vegna rannsóknar á mannsláti í sumarbústað í Árnessýslu.
Dánarorsök liggur ekki fyrir enn sem komið er en beðið er eftir niðurstöðu úr réttarkrufningu.