11. nóvember 2008
11. nóvember 2008
Þessi frétt er meira en árs gömul
Veskjum stolið í Kolaportinu
Borið hefur á því undanfarnar helgar að veskjum hafi verið stolið úr töskum fólks í Kolaportinu. Vegfarendur þar eru beðnir um að hafa þetta í huga og gæta vel að verðmætum sínum. Grunsamlega háttsemi þarf að tilkynna til lögreglu.