Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Rannsókn á manndrápi í Hafnarfirði hefur verið í fullum gangi frá því tilkynnt var um atburðinn laust fyrir hádegi í dag.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið 6 myndavélar að gjöf frá Sjóvá.
Í aftursætinu á bíl mannsins voru tvö börn, 3 og 11 ára, en hvorugt þeirra var með tilskyldan öryggisbúnað.
Á myndinni er Ögmundur Jónasson ásamt Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra.
Ekki áttuðu þeir sig á mögulegum tengslum við rannsóknina á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni fyrr en þeir fréttu af því að kafarar lögreglu væru við leit
Um helgina voru sjö ökumenn teknir á höfuðborgarsvæðinu fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sex voru stöðvaðir í Reykjavík og einn í Kópavogi.
Nokkrir unglingspiltar, 13-14 ára, hafa játað á sig veggjakrot í Breiðholti um helgina.
Karl um fimmtugt var fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Vesturlandsvegi á móts við Korpúlfsstaðaveg um áttaleytið í gærkvöld.
Lögreglumenn geta átt von á ýmsu í starfi sínu eins og glögglega kom í ljós í Breiðholti á dögunum.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í fjölbýlishúsi í Kópavogi á föstudag.