Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Þú þarft skotvopnaleyfi lögreglu til að mega eiga, kaupa eða eignast skotvopn eða haglabyssu. Þú verður líka að hafa skotvopnaleyfi til að kaupa skotfæri.
Gengið er inn um
Listamannalaun eru veitt sjálfstætt starfandi listamönnum og er þeim ætlað að efla menningu og listir á Íslandi með launum fyrir listsköpun.
Embætti ríkislögmanns er stofnað með lögum , sem tóku gildi 1. janúar 1986.
Með yfirstjórn samgöngumála fer innviðaráðherra en ýmis ráð og nefndir eru ráðgefandi í samgöngumálum
NTÍ er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja helstu verðmæti gegn náttúruhamförum.
Þeir sem hyggjast bjóða heimagistingu skulu tilkynna það sýslumanni, hvort sem um er að ræða lögheimili eða aðra fasteign í eigu viðkomandi.
Helstu símanúmer Göngudeild bæklunar: 543 2040 Svarað er í síma milli 8 og 15 Opnunartími Virka daga frá 8 til 16 Á göngudeild bæklunarskurðlækninga er
Hægt er að gerast áskrifandi og fylgjast með því sem helst er á döfinni í starfi stofnunarinnar.
Stafræn vinnuvélaskírteini eru aðgengileg fyrir þau sem eru með íslensk vinnuvélaréttindi og eiga snjallsíma.