Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
janúar verða hraðamyndavélar í Fáskrúðsfjarðargöngum teknar í notkun.
Lögreglan lagði hald á nokkur spilaborð og fleiri muni í húsleitum í miðborginni seint í gærkvöld.
Rafstuð er eina þekkta meðferðin til að hægt sé að koma á réttum takti á ný og nauðsynlegt er að hefja meðferðina sem fyrst.
Konan sem handtekin var í Vestmannaeyjum vegna brunarannsóknarinnar frá í gær er í haldi lögreglunnar á Selfossi.
Líkt og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu eru veggjakrot og umferðarmál fólki í Grafarvogi og á Kjalarnesi ofarlega í huga.
Björgunarsveitir voru í morgun ræstar út í uppsveitum Árnessýslu til leitar að ökumanni bifreiðar sem fannst í skurði skammt sunnan við Stóru Laxá.
Betur fór en á horfðist þegar gleymdist að slökkva á eldavélarhellu í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti um hádegisbil í gær.
Einn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1 nóvember vegna rannsóknarhagsmuna en honum er jafnframt gert að vera í einangrun, tveir voru úrskurðaðir í
Þetta kom fram á fundi sem lögreglan hélt í Ásgarði í gær en hann sóttu ýmsir forystumenn í Kjósarhreppi.