Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Útlendingastofnun er heimilt að veita lausn frá íslensku ríkisfangi.
Með nauðungarvistun er átt við þegar sjálfráða einstaklingur er annaðhvort færður nauðugur á sjúkrahús eða haldið þar nauðugum.
Umsókn og greiðsla fyrir meistarabréf er stafræn þar sem umsækjandi lætur sveinspróf, vinnutíma og prófskírteini fylgja með umsókn.
Athugið að fyrirspurnir varðandi heilsufars- og trúnaðarmál ættu að berast í gegnum heilsuveru. Hér er hlekkur fyrir
Móttaka læknis er eftir hádegi á fimmtudögum.
Foreldrar sem vilja gera samning um skipta búsetu barns, geta pantað upplýsingafund hjá sýslumanni.
Reglugerð þessi var sett með heimild í 4. gr. laga um ríkislögmann nr. 51/1985, með síðari breytingum.
Eftirlifandi maki getur sótt um leyfi til að fresta því að skipta eignum og skuldum hins látna á milli erfingja.