Ársskýrslur
Á hverjum tíma er að jafnaði rekin u.þ.b. eitthundrað og tuttugu dómsmál og svipaður fjöldi af bótakröfum og öðrum erindum.
Samkvæmt reglugerð um ársskýrslu ríkislögmanns sem forsætisráðuneytið gaf út þann 22. janúar 2008 skal embætti ríkislögmanns árlega senda ráðherra skýrslu þar sem gefið er yfirlit yfir megin þætti í starfssemi embættisins. Reglugerð þessi var sett með heimild í 4. gr. laga um ríkislögmann nr. 51/1985, með síðari breytingum.