Embætti ríkislögmanns er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðneytið. Embættið rekur dómsmál fyrir ríkið og stofnanir þess fyrir innlendum dómstólum og sinnir einnig málflutningi fyrir Mannréttindadómstól Evrópu og EFTA-dómstólnum. Þá fer ríkislögmaður með uppgjör bótakrafna sem beint er að ríkinu.
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/eC8yZo5DjFTcBYlb7QShn/ef2b6173469a724b900c32a55c15648b/Frame_7__1_.png?w=774&fm=webp&q=80)
Skýrslur
Á hverjum tíma er að jafnaði rekin um það bil eitthundrað og tuttugu dómsmál og svipaður fjöldi af bótakröfum og öðrum erindum.