Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Atvinnurekandi þarf að gera fyrirbyggjandi ráðstafanir og útbúa áætlun um úrbætur.
Þú þarft skotvopnaleyfi lögreglu til að mega eiga, kaupa eða eignast skotvopn eða haglabyssu. Þú verður líka að hafa skotvopnaleyfi til að kaupa skotfæri.
„Að kvöldi mánudagsins 18 nóvember, kl. 21:23 sprakk vígahnöttur yfir hafinu sunnan Íslands.
Dagskráin er að vanda metnaðarfull en dagurinn hefst með opnunarerindi Brynjars Karlssonar, forseta Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviðs HA og
Gefin hefur verið út gul viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið og gildir hún frá kl. 18-23 í kvöld, en spáð er suðaustan 13-20 m/s og snjókomu.
Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 26 mars – 1 apríl, en alls var tilkynnt um 28 umferðaróhöpp í umdæminu.
Nefndin sem nefnd er er samkvæmt ákvörðun fundar sýslumanna 22. september 2023, skipuð sem hér segir: Kristín Þórðardóttir - sýslumaður á Suðurlandi
Börn flóttamanna á Íslandi eiga rétt á alþjóðlegri vernd hér á landi með fjölskyldusameiningu við foreldri.
Flestir sjúklingar koma frá bráðamóttöku, en einnig frá dag- og göngudeildum og gjörgæslu. Meðallegutími er sex dagar.