Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Óhöppin voru flest minniháttar en í einu tilviki var ökumaður fluttur á slysadeild. Sá ók vörubifreið en hún valt þegar sturta átti farminum af.
Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 16 maí, en alls var tilkynnt um 29 umferðaróhöpp í umdæminu.
Þá kærði 24 ára kona kynferðisbrot nú í morgun en hún hafði leitað til Heilbrigðistofnunar Vestmannaeyja.
Brot 27 ökumanna voru mynduð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar en meðalhraði ökutækjanna var liðlega 83 km/klst.
Kaupmáli er samningur sem hjón eða hjónaefni geta gert sína á milli til að tryggja að eign komi ekki til skiptanna við skilnað eða andlát.
Umsókn um endurnýjun dvalarleyfis. Upplýsingar um skilyrði.
Þrír karlar á aldrinum 17-28 ára hafa verið úrskurðaðir í farbann til 2 desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Meðalhraði hinna brotlegu var 44 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Þrír óku á 50 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 55
Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 25 ökutæki þessa akstursleið og því ók meira en þriðjungur ökumanna, eða 44%, of hratt eða yfir afskiptahraða.