Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Skila þarf inn umsókn til Sjúkratrygginga áður en farið er í sumar meðferðir. Samþykki á umsókn þarf að liggja fyrir áður en meðferð hefst.
Brot 546 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 21 júní til mánudagsins 25 júní.
Erfðaskrá er gerð til að tryggja að þær eignir sem einstaklingur vill að gangi til annara en löglegra erfingja eftir andlát sitt.
Í hjúskaparlögum kemur m.a. fram að hjón eru jafnrétthá í hjónabandi og bera jafnar skyldur gagnvart hvort öðru og börnum sínum.
Ef hjón eru sammála um að óska eftir lögskilnaði, geta þau fengið hann að lágmarki sex mánuðum eftir að skilnaður að borði og sæng var veittur.
Þrep 1 og 2 Nýtir 67% hjá A Þrep 1 og 2 Nýtir 33% í álagningu.
Tímasetning og gerð námskeiðs um skermuð röntgentæki 20. nóvember 2025 kl. 9-12 (fjarnámskeið) 20. nóvember 2025 kl. 13-16 (staðnámskeið)
VSN eða siðanefnd heilbrigðisrannsókna stöðvar rannsókn ef í ljós kemur að áhætta vegur þyngra en hugsanleg gagnsemi.